Fleiri fréttir Berglind lék allan leikinn er Örebro komst aftur á sigurbraut Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í liði Örebro er liðið komst aftur á sigurbraut með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.5.2022 17:54 Klopp flutti góðar fréttir fyrir Liverpool-menn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir útlitið gott varðandi miðjumennina Fabinho og Thiago fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 27.5.2022 17:15 Hamilton harðneitar að fjarlægja glingrið Ökuþórinn Lewis Hamilton á í miklu stappi við forráðamenn Formúlu 1 vegna nýtilkomins banns við andlits- og eyrnalokkum á meðan keppni stendur. Hann hyggst standa fastur á sínu og halda í neflokkinn. 27.5.2022 16:31 Ólafía ofarlega eftir flottan fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á pari vallarins á fyrsta hring á opna belgíska mótinu í golfi í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.5.2022 16:02 Tilbúinn að fórna öllu fyrir sigur, jafnvel eiginkonunni Federico Valverde, miðjumaður Real Madrid, er afar spenntur fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool. Hann segist reiðubúinn að fórna miklu fyrir Meistaradeildartitil. 27.5.2022 15:31 Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. 27.5.2022 15:00 Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. 27.5.2022 14:46 Var búinn að ganga frá samningi við United: „Þá hringdi Klopp“ Sadio Mané, leikmaður Liverpool, greinir frá því í viðtali við Jamie Carragher að hann hafi verið búinn að ganga frá samningi við Manchester United sumarið 2016 en snerist hugur eftir símtal frá Jürgen Klopp. 27.5.2022 14:31 Þórsarar fá besta unga leikmann fyrstu deildarinnar Daníel Ágúst Halldórsson, besti ungi leikmaður 1. deildar karla í körfubolta á síðasta tímabili, er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn frá Fjölni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara. 27.5.2022 14:00 Metin sem gætu fallið á morgun Það ræðst annað kvöld hvort Liverpool eða Real Madrid landar Evrópumeistaratitlinum í fótbolta karla. Met gætu fallið á Stade de France leikvanginum í París þar sem úrslitaleikurinn fer fram. 27.5.2022 13:31 Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. 27.5.2022 13:00 „Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“ Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands. 27.5.2022 12:31 Drinkwater biður stuðningsfólk Chelsea afsökunar Danny Drinkwater er á förum frá Chelsea. Hann bað stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir misheppnaða dvöl hjá því. 27.5.2022 12:00 Ferdinand og Terry rífa upp gömul sár í rifrildi á Twitter Fyrrum ensku miðverðirnir Rio Ferdinand og John Terry hafa átt í opinberum deilum á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar metast þeir um hvort þeirra hafi verið betri leikmaður og segja báðir hinn vera viðkvæma sál. 27.5.2022 11:31 Neymar settur á sölulista Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. 27.5.2022 11:00 Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn er ansi skemmtilegt vatn að veiða enda verða bleikjurnar í vatninu oft á tíðum ansi stórar og sverar. 27.5.2022 10:35 Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. 27.5.2022 10:31 Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. 27.5.2022 10:01 Norðurá að verða svo gott sem uppseld Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum. 27.5.2022 10:01 Háaldraður fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1 handtekinn með byssu Bernie Ecclestone, fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1, var handtekinn í Brasilíu í fyrradag fyrir að vera með byssu í fórum sínum. 27.5.2022 09:30 Uppáhalds landsleikir Dagnýjar: „Allt gekk einhvern veginn upp“ Dagný Brynjarsdóttir segir að tveir landsleikir standi upp úr af þeim 101 sem hún hefur spilað. Hún skoraði í þeim báðum. 27.5.2022 09:01 Gamli góði Thompson mætti til leiks þegar Golden State komst í úrslit Golden State Warriors er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í sjötta sinn á síðustu átta árum eftir sigur á Dallas Mavericks í nótt, 120-110. Golden State vann einvígið 4-1. 27.5.2022 08:30 Mikill subbuskapur við sum vötnin Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru. 27.5.2022 08:29 Arsenal vill fá fleiri leikmenn City Arsenal vill ekki bara fá Gabriel Jesus í sumar heldur er annar leikmaður Englandsmeistara Manchester City á óskalista liðsins. 27.5.2022 08:01 Eigandi breytti um vítaskyttu, vítið fór forgörðum, liðið féll og hann lagði það svo niður Eiganda búlgarska fótboltaliðsins Tsarsko Selo varð all svakalega á í messunni í lokaumferð búlgörsku úrvalsdeildarinnar. 27.5.2022 07:30 „Litum aldrei á hann sem miðjumann“ Uppgangur brasilíska miðjumannsins Fabinho er stórmerkilegur en hann er í dag lykilmaður í öflugu liði Liverpool sem mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. 27.5.2022 07:01 Dagskráin í dag - Celtics getur tryggt sig í úrslitin Golf og körfubolti eiga sviðið á sportstöðvum Stöðvar 2 þennan föstudaginn. 27.5.2022 06:00 Gerrard heldur áfram að versla Steven Gerrard virðist ætla að klára leikmannamálin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa áður en hann heldur í sumarfrí. 26.5.2022 23:31 Úr Smáranum til Ástralíu Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 26.5.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. 26.5.2022 22:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. 26.5.2022 22:25 Heimir: Við erum alltof mikið að horfa og gleyma að dekka mennina okkar „Það er áhyggjuefni að við fáum á okkur fjögur mörk eftir föst leikatriði og eitt markið er þannig að þeir unnu held ég þrjá seinni bolta í teignum áður en þeir skoruðu,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari Vals eftir 6-2 tapið gegn Blikum í Mjólkurbikarnum í kvöld. 26.5.2022 22:21 „Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. 26.5.2022 21:43 Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. 26.5.2022 21:15 Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn ágætis möguleika á að vinna sér sæti í Serie A þrátt fyrir 2-1 tap gegn Monza í kvöld. 26.5.2022 20:38 Jónatan Ingi allt í öllu í sigri Sogndal Jónatan Ingi Jónsson var maður leiksins þegar Íslendingalið Sogndal vann 1-3 sigur á Stjordals-Blink í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld 26.5.2022 19:43 Guðrún og stöllur hennar sænskir bikarmeistarar Tveir Íslendingar fögnuðu þegar leikið var til úrslita í sænsku bikarkeppnunum í fótbolta. 26.5.2022 19:23 Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.5.2022 18:49 KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. 26.5.2022 18:02 Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. 26.5.2022 17:29 Meiðslahrjáð hetja Rómverja Hinn 22 ára gamli Nicolò Zaniolo reyndist hetja Roma er liðið vann Feyenoord 1-0 í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Zaniolo hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einkar óheppinn með meiðsli og til að mynda tvívegis slitið krossband í hné. 26.5.2022 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-2 Leiknir | Tíu Framarar kláruðu Leikni í framlengingu Það voru þónokkrar sviptingar er Fram vann 3-2 sigur á Leikni Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Jannik Holmsgaard reyndist hetja liðsins með marki í framlengingu en Framarar léku færri frá 70. mínútu. 26.5.2022 16:40 Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. 26.5.2022 16:32 Staðgengill Elíasar hetja Midtjylland Midtjylland er danskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á OB í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 0-0 jafntefli í úrslitaleiknum í Kaupmannahöfn í dag. Hinn 37 ára gamli David Ousted var hetja Midtjylland. 26.5.2022 16:01 Skert aðgengi fatlaðra jaðri við mismunun og útilokun Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætir gagnrýni í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu, milli Liverpool og Real Madrid, sem fram fer í París á laugardag. Samtök fatlaðra stuðningsmanna Liverpool segja úthlutun miða fyrir fatlaða einstaklinga jaðra við útilokun og mismunun. 26.5.2022 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Berglind lék allan leikinn er Örebro komst aftur á sigurbraut Berglind Rós Ágústsdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í liði Örebro er liðið komst aftur á sigurbraut með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.5.2022 17:54
Klopp flutti góðar fréttir fyrir Liverpool-menn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir útlitið gott varðandi miðjumennina Fabinho og Thiago fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 27.5.2022 17:15
Hamilton harðneitar að fjarlægja glingrið Ökuþórinn Lewis Hamilton á í miklu stappi við forráðamenn Formúlu 1 vegna nýtilkomins banns við andlits- og eyrnalokkum á meðan keppni stendur. Hann hyggst standa fastur á sínu og halda í neflokkinn. 27.5.2022 16:31
Ólafía ofarlega eftir flottan fyrsta hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á pari vallarins á fyrsta hring á opna belgíska mótinu í golfi í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.5.2022 16:02
Tilbúinn að fórna öllu fyrir sigur, jafnvel eiginkonunni Federico Valverde, miðjumaður Real Madrid, er afar spenntur fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool. Hann segist reiðubúinn að fórna miklu fyrir Meistaradeildartitil. 27.5.2022 15:31
Enn stöðvar inflúensan lið Brynjólfs sem hefur sloppið og fer til Íslands í dag Brynjólfur Willumsson og félagar í norska knattspyrnuliðinu Kristiansund geta ekki mætt Sandefjord á sunnudaginn vegna þess að inflúensa A hefur leikið lið Kristiansund grátt. 27.5.2022 15:00
Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. 27.5.2022 14:46
Var búinn að ganga frá samningi við United: „Þá hringdi Klopp“ Sadio Mané, leikmaður Liverpool, greinir frá því í viðtali við Jamie Carragher að hann hafi verið búinn að ganga frá samningi við Manchester United sumarið 2016 en snerist hugur eftir símtal frá Jürgen Klopp. 27.5.2022 14:31
Þórsarar fá besta unga leikmann fyrstu deildarinnar Daníel Ágúst Halldórsson, besti ungi leikmaður 1. deildar karla í körfubolta á síðasta tímabili, er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn frá Fjölni. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þórsara. 27.5.2022 14:00
Metin sem gætu fallið á morgun Það ræðst annað kvöld hvort Liverpool eða Real Madrid landar Evrópumeistaratitlinum í fótbolta karla. Met gætu fallið á Stade de France leikvanginum í París þar sem úrslitaleikurinn fer fram. 27.5.2022 13:31
Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. 27.5.2022 13:00
„Er búinn að vera á leiðinni heim í 36 ár“ Vésteinn Hafsteinsson er staddur í heimabænum, Selfossi, með þrjá af fremstu kringlukösturum heims. Hann hélt fyrirlestur í gær og um helgina keppa strákarnir hans á afmælismóti Frjálsíþróttasambands Íslands. 27.5.2022 12:31
Drinkwater biður stuðningsfólk Chelsea afsökunar Danny Drinkwater er á förum frá Chelsea. Hann bað stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir misheppnaða dvöl hjá því. 27.5.2022 12:00
Ferdinand og Terry rífa upp gömul sár í rifrildi á Twitter Fyrrum ensku miðverðirnir Rio Ferdinand og John Terry hafa átt í opinberum deilum á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar metast þeir um hvort þeirra hafi verið betri leikmaður og segja báðir hinn vera viðkvæma sál. 27.5.2022 11:31
Neymar settur á sölulista Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. 27.5.2022 11:00
Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn er ansi skemmtilegt vatn að veiða enda verða bleikjurnar í vatninu oft á tíðum ansi stórar og sverar. 27.5.2022 10:35
Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. 27.5.2022 10:31
Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. 27.5.2022 10:01
Norðurá að verða svo gott sem uppseld Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum. 27.5.2022 10:01
Háaldraður fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1 handtekinn með byssu Bernie Ecclestone, fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1, var handtekinn í Brasilíu í fyrradag fyrir að vera með byssu í fórum sínum. 27.5.2022 09:30
Uppáhalds landsleikir Dagnýjar: „Allt gekk einhvern veginn upp“ Dagný Brynjarsdóttir segir að tveir landsleikir standi upp úr af þeim 101 sem hún hefur spilað. Hún skoraði í þeim báðum. 27.5.2022 09:01
Gamli góði Thompson mætti til leiks þegar Golden State komst í úrslit Golden State Warriors er komið í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta í sjötta sinn á síðustu átta árum eftir sigur á Dallas Mavericks í nótt, 120-110. Golden State vann einvígið 4-1. 27.5.2022 08:30
Mikill subbuskapur við sum vötnin Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru. 27.5.2022 08:29
Arsenal vill fá fleiri leikmenn City Arsenal vill ekki bara fá Gabriel Jesus í sumar heldur er annar leikmaður Englandsmeistara Manchester City á óskalista liðsins. 27.5.2022 08:01
Eigandi breytti um vítaskyttu, vítið fór forgörðum, liðið féll og hann lagði það svo niður Eiganda búlgarska fótboltaliðsins Tsarsko Selo varð all svakalega á í messunni í lokaumferð búlgörsku úrvalsdeildarinnar. 27.5.2022 07:30
„Litum aldrei á hann sem miðjumann“ Uppgangur brasilíska miðjumannsins Fabinho er stórmerkilegur en hann er í dag lykilmaður í öflugu liði Liverpool sem mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. 27.5.2022 07:01
Dagskráin í dag - Celtics getur tryggt sig í úrslitin Golf og körfubolti eiga sviðið á sportstöðvum Stöðvar 2 þennan föstudaginn. 27.5.2022 06:00
Gerrard heldur áfram að versla Steven Gerrard virðist ætla að klára leikmannamálin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa áður en hann heldur í sumarfrí. 26.5.2022 23:31
Úr Smáranum til Ástralíu Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 26.5.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. 26.5.2022 22:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 25-22 | Framkonur í kjörstöðu Fram er einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Val 25-22. Staðan í einvíginu er 2-1 og er Fram í kjörstöðu fyrir næsta leik. 26.5.2022 22:25
Heimir: Við erum alltof mikið að horfa og gleyma að dekka mennina okkar „Það er áhyggjuefni að við fáum á okkur fjögur mörk eftir föst leikatriði og eitt markið er þannig að þeir unnu held ég þrjá seinni bolta í teignum áður en þeir skoruðu,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari Vals eftir 6-2 tapið gegn Blikum í Mjólkurbikarnum í kvöld. 26.5.2022 22:21
„Vonandi var þetta síðasti leikurinn í Safamýrinni“ Fram tók forystuna 2-1 í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur 25-22. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var afar kát eftir leik. 26.5.2022 21:43
Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. 26.5.2022 21:15
Hjörtur spilaði allan leikinn í tapi Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa eiga enn ágætis möguleika á að vinna sér sæti í Serie A þrátt fyrir 2-1 tap gegn Monza í kvöld. 26.5.2022 20:38
Jónatan Ingi allt í öllu í sigri Sogndal Jónatan Ingi Jónsson var maður leiksins þegar Íslendingalið Sogndal vann 1-3 sigur á Stjordals-Blink í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld 26.5.2022 19:43
Guðrún og stöllur hennar sænskir bikarmeistarar Tveir Íslendingar fögnuðu þegar leikið var til úrslita í sænsku bikarkeppnunum í fótbolta. 26.5.2022 19:23
Teitur hafði betur í Íslendingaslag Íslendingaliðin Stuttgart og Flensburg öttu kappi í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.5.2022 18:49
KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. 26.5.2022 18:02
Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. 26.5.2022 17:29
Meiðslahrjáð hetja Rómverja Hinn 22 ára gamli Nicolò Zaniolo reyndist hetja Roma er liðið vann Feyenoord 1-0 í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Zaniolo hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einkar óheppinn með meiðsli og til að mynda tvívegis slitið krossband í hné. 26.5.2022 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-2 Leiknir | Tíu Framarar kláruðu Leikni í framlengingu Það voru þónokkrar sviptingar er Fram vann 3-2 sigur á Leikni Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Jannik Holmsgaard reyndist hetja liðsins með marki í framlengingu en Framarar léku færri frá 70. mínútu. 26.5.2022 16:40
Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. 26.5.2022 16:32
Staðgengill Elíasar hetja Midtjylland Midtjylland er danskur bikarmeistari í fótbolta eftir sigur á OB í vítaspyrnukeppni eftir að liðin gerðu 0-0 jafntefli í úrslitaleiknum í Kaupmannahöfn í dag. Hinn 37 ára gamli David Ousted var hetja Midtjylland. 26.5.2022 16:01
Skert aðgengi fatlaðra jaðri við mismunun og útilokun Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, sætir gagnrýni í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu, milli Liverpool og Real Madrid, sem fram fer í París á laugardag. Samtök fatlaðra stuðningsmanna Liverpool segja úthlutun miða fyrir fatlaða einstaklinga jaðra við útilokun og mismunun. 26.5.2022 15:00