Sport

Dagskráin í dag - Celtics getur tryggt sig í úrslitin

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Marcus Smart.
Marcus Smart. vísir/getty

Golf og körfubolti eiga sviðið á sportstöðvum Stöðvar 2 þennan föstudaginn.

Boston Celtics er í kjörstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA körfuboltanum þar sem liðið etur kappi við Miami Heat.

Boston leiðir einvígið 3-2 og getur klárað dæmið á heimavelli í kvöld.

Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 00:30.

Þá verður nóg um að vera á Stöð 2 Golf um helgina en í dag eru mót á dagskrá frá snemma morguns og vel fram yfir miðnætii.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.