Fleiri fréttir Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01 Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16 Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31 Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45 „Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01 „Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. 11.12.2021 07:01 Dagskráin í dag: Handbolti, fótbolti, körfubolti og golf Það er heldur rólegt yfir sportinu á rásum Stöðvar 2 Sports í dag, en þrátt fyrir það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 11.12.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57 „Við hinir hefðum átt að taka upp keflið“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var svekktur með 9 stiga tap gegn sínum gömlu félögum í Keflavík í kvöld, 93-84. 10.12.2021 23:06 Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. 10.12.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46 Sebastian Alexandersson: „HK verður frábært lið eftir tvö til þrjú ár“ „Ég held bara áfram að vera heiðarlegur og segi að ég er brjálæðislega stoltur af mínu liði. Ég fullyrði það bara, ég veit að öllum þjálfurum þykir sitt lið best þá er ég bara þannig líka og finnst liðið mitt best,“ sagði Sebastian Alexanderson þjálfari HK eftir tap á móti KA í KA heimilinu í kvöld, 33-30. 10.12.2021 22:14 Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. 10.12.2021 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. 10.12.2021 21:33 Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. 10.12.2021 21:19 Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. 10.12.2021 21:02 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10.12.2021 20:49 Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. 10.12.2021 20:35 Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. 10.12.2021 20:28 Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. 10.12.2021 19:40 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10.12.2021 19:27 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. 10.12.2021 19:24 Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. 10.12.2021 19:07 Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. 10.12.2021 19:00 Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. 10.12.2021 18:34 Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2021 18:00 Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. 10.12.2021 16:21 Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. 10.12.2021 16:01 Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10.12.2021 15:52 Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. 10.12.2021 15:31 Saga Showtime liðsins hjá Lakers orðin að leiknum sjónvarpsþáttum Það bíða örugglega margir Los Angeles Lakers aðdáendur eftir sjónvarpsþáttunum „Winning Time“ sem verða frumsýndir á HBO í mars næstkomandi. 10.12.2021 15:00 ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. 10.12.2021 14:46 Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. 10.12.2021 14:31 Ekki fleiri nefndir um þjóðarleikvanga: „Sannfærður um að við löndum þessu“ „Við þurfum bara að ýta á Enter,“ segir Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, um nýja þjóðarleikvanga fyrir boltaíþróttir og frjálsíþróttir sem lengi hefur verið beðið eftir. 10.12.2021 14:00 Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. 10.12.2021 13:30 Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð Margir skíra börnin sín eftir foreldrum, ættingjum eða vinum eða bara einhverjum frægum. En Charles Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð í Delaware. 10.12.2021 13:01 Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. 10.12.2021 12:30 Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 10.12.2021 12:00 Alfreð lærði af austur-þýskum sérfræðingi með vafasama fortíð Þegar Alfreð Gíslason þjálfaði Magdeburg í Þýskalandi starfaði hann meðal annars með þekktum prófessor sem átti sér vafasama fortíð. 10.12.2021 11:31 Grétar Rafn hættur hjá Everton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er hættur hjá Everton eftir að hafa starfað fyrir félagið frá árinu 2018. 10.12.2021 10:55 Milos sagður hafna Rosenborg Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að afþakka boð um að taka við norska stórveldinu Rosenborg. 10.12.2021 10:26 Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. 10.12.2021 10:01 Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. 10.12.2021 09:30 Bauð ríkisstjórnina velkomna á heimaleik Íslands á Ítalíu Íþróttahreyfingin hefur lengi kallað eftir nýjum þjóðarleikvöngum og í vetur er svo komið að íslenska karlalandsliðið í körfubolta neyðist til að spila leiki á útivelli sem fara áttu fram á Íslandi. Formaður KKÍ bauð ríkisstjórninni á „heimaleik“ á Ítalíu í febrúar, í Pallborðinu í gær. 10.12.2021 09:00 Dýralæknirinn stefnir á að verða Evrópumeistari Kristín Þórhallsdóttir, dýralæknir frá Laugalandi í Stafholtstungum, ætlar sér að verða Evrópumeistari í kraftlyftingum. 10.12.2021 08:31 Sjá næstu 50 fréttir
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01
Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16
Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31
Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45
„Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01
„Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær. 11.12.2021 07:01
Dagskráin í dag: Handbolti, fótbolti, körfubolti og golf Það er heldur rólegt yfir sportinu á rásum Stöðvar 2 Sports í dag, en þrátt fyrir það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 11.12.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57
„Við hinir hefðum átt að taka upp keflið“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var svekktur með 9 stiga tap gegn sínum gömlu félögum í Keflavík í kvöld, 93-84. 10.12.2021 23:06
Konan sem olli einu stærsta slysi í sögu Tour de France fær háa sekt Frönsk kona sem olli einu stærsta slys í sögu hjólreiðakeppninnar Tour de France hefur verið sektuð um 1200 evrur, eða tæplega 180 þúsund krónur. 10.12.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46
Sebastian Alexandersson: „HK verður frábært lið eftir tvö til þrjú ár“ „Ég held bara áfram að vera heiðarlegur og segi að ég er brjálæðislega stoltur af mínu liði. Ég fullyrði það bara, ég veit að öllum þjálfurum þykir sitt lið best þá er ég bara þannig líka og finnst liðið mitt best,“ sagði Sebastian Alexanderson þjálfari HK eftir tap á móti KA í KA heimilinu í kvöld, 33-30. 10.12.2021 22:14
Patrekur Jóhannesson: „Hrós á strákana og liðið að fara ekki að væla í hálfleik“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur með að ná stigi þegar liðið gerði jafntefli á móti Aftureldingu 26-26. Stjarnan var undir bróðurpart leiksins og þurftu þeir að vinna upp tíu marka forskot, sem að lokum gekk. 10.12.2021 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Breiðablik 89-100 | Blikar höfðu betur í uppgjöri nýliðanna Breiðablik sigraði Vestra í 9. Umferð Subway-deildarinnar. Breiðablik hafði yfirhöndina allan leikinn og fóru á endanum heim með 89-100 sigur, sem hefði hæglega getað orðið stærri. 10.12.2021 21:33
Danir og Spánverjar flugu inn í átta liða úrslitin Danir og Spánverjar unnu leiki sína er seinustut tveir leikir dagsins fóru fram á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggann 15 marka sigur gegn Tékkum og Spánverjar unnu fjögurra marka sigur gegn Króötum. 10.12.2021 21:19
Valsmenn höfðu betur gegn Gróttu í hörkuleik Valsmenn unnu í kvöld nauman sigur gegn Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, 25-24. Gestirnir frá Seltjarnarnesi fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokasókninni, en allt kom fyrir ekki og stigin tvö fara því til Valsmanna. 10.12.2021 21:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10.12.2021 20:49
Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. 10.12.2021 20:35
Erlingur: „Fullt af ungum strákum hjá okkur sem eru að nýta tækifærin“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna í Olís-deild karla í handbolta gegn Víkingum í kvöld. Lokatölur urðu 27-23, en Eyjamenn voru án sigurs í seinustu tveimur leikjum. 10.12.2021 20:28
Hákon Daði markahæstur er Gummersbach komst aftur á sigurbraut Hákon Daði Styrmisson var markahæst maður vallarins er Gummersbach vann nauman sigur gegn Elbflorenz í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 30-29. 10.12.2021 19:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 27-23 | Eyjamenn aftur á sigurbraut Eftir stórt tap gegn Gróttu og jafntefli við HK kom ÍBV sér aftur á sigurbraut með fjögurra marka sigri gegn nýliðum Víkings, 27-23. 10.12.2021 19:27
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið er Schalke flaug upp töfluna Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið fyrir Schalke er liðið vann 4-1 sigur gegn Nürnberg í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn lyfti Schalke úr áttunda sæti og upp í það þriðja. 10.12.2021 19:24
Umfjöllun og viðtöl: KA-HK 33-30 | KA á sigurbraut KA vann mikilvægan sigur á HK í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 33-30 eftir spennuleik þar sem bæði lið áttu sína kafla. KA er því komið með tvo sigra úr síðustu tveimur leikjum og fara upp í 8 stig í deildinni. 10.12.2021 19:07
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. 10.12.2021 19:00
Frábær viðsnúningu Japana | Öruggt hjá Ungverjum Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í milliriplum Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Japan vann virkilega góðan sigur gegn Austurríki eftir að hafa verið fimm mörkum undir snemma í seinni hálfleik og Ungverjar unnu sannfærandi átta marka sigur gegn Kongó. 10.12.2021 18:34
Martial vill komast burt frá United Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial vill komast burt frá Manchester United þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 10.12.2021 18:00
Þýskaland og Brasilía af öryggi í átta liða úrslit HM Þýskaland tryggði sér í dag sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í handbolta á Spáni þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlum. Liðið vann Suður-Kóreu 37-28. 10.12.2021 16:21
Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. 10.12.2021 16:01
Magnus Carlsen heimsmeistari í fimmta sinn Norðmaðurinn Magnus Carlsen lagði í dag Ian Nepomniachtchi frá Rússlandi í elleftu skák þeirra um meistaratitilinn í skák og tryggði sér þar með sinn fimmta heimsmeistaratitil. 10.12.2021 15:52
Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. 10.12.2021 15:31
Saga Showtime liðsins hjá Lakers orðin að leiknum sjónvarpsþáttum Það bíða örugglega margir Los Angeles Lakers aðdáendur eftir sjónvarpsþáttunum „Winning Time“ sem verða frumsýndir á HBO í mars næstkomandi. 10.12.2021 15:00
ÍBV sækir sér liðsstyrk frá meisturunum Nýliðar ÍBV hafa fengið liðsstyrk frá meisturum Víkings fyrir næsta fótboltasumar. Halldór Jón Sigurður Þórðarson skrifaði undir samning við Eyjamenn til þriggja ára. 10.12.2021 14:46
Engin íslensk á topp hundrað í ár Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. 10.12.2021 14:31
Ekki fleiri nefndir um þjóðarleikvanga: „Sannfærður um að við löndum þessu“ „Við þurfum bara að ýta á Enter,“ segir Ásmundur Einar Daðason, ráðherra íþróttamála, um nýja þjóðarleikvanga fyrir boltaíþróttir og frjálsíþróttir sem lengi hefur verið beðið eftir. 10.12.2021 14:00
Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Atli Viðar Björnsson, markahæsti FH-ingur sögunnar og þriðji markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi, var gestur hjá Ríkharð Guðnasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni í nýjasta þættinum af Þungavigtinni. 10.12.2021 13:30
Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð Margir skíra börnin sín eftir foreldrum, ættingjum eða vinum eða bara einhverjum frægum. En Charles Barkley skírði dóttur sína eftir verslunarmiðstöð í Delaware. 10.12.2021 13:01
Hannes skammaði ríkisstjórnina fyrir að íþróttamálaráðherra sé ekki titlaður Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur ofurtrú á því að íþróttamálaráðherrann Ásmundur Einar Daðason komi því í gegn að byggja nýjan þjóðarleikvang Íslands en ekki er ekki ánægður með það virðingarleysi sem ríkisstjórnin sýnir íþróttunum með því að hafa íþróttirnar ekki í titla ráðherra. 10.12.2021 12:30
Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. 10.12.2021 12:00
Alfreð lærði af austur-þýskum sérfræðingi með vafasama fortíð Þegar Alfreð Gíslason þjálfaði Magdeburg í Þýskalandi starfaði hann meðal annars með þekktum prófessor sem átti sér vafasama fortíð. 10.12.2021 11:31
Grétar Rafn hættur hjá Everton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, er hættur hjá Everton eftir að hafa starfað fyrir félagið frá árinu 2018. 10.12.2021 10:55
Milos sagður hafna Rosenborg Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að afþakka boð um að taka við norska stórveldinu Rosenborg. 10.12.2021 10:26
Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. 10.12.2021 10:01
Aldrei spilað við „klikkaðri“ aðstæður en í Kópavogi og afmælisbarnið fékk blástur Sænska knattspyrnustjarnan Kosovare Asllani virtist njóta sín vel á Kópavogsvelli í fyrrakvöld en hún segir aðstæður þar þó hafa verið þær „klikkuðustu og köldustu“ sem hún hafi prófað á sínum ferli. 10.12.2021 09:30
Bauð ríkisstjórnina velkomna á heimaleik Íslands á Ítalíu Íþróttahreyfingin hefur lengi kallað eftir nýjum þjóðarleikvöngum og í vetur er svo komið að íslenska karlalandsliðið í körfubolta neyðist til að spila leiki á útivelli sem fara áttu fram á Íslandi. Formaður KKÍ bauð ríkisstjórninni á „heimaleik“ á Ítalíu í febrúar, í Pallborðinu í gær. 10.12.2021 09:00
Dýralæknirinn stefnir á að verða Evrópumeistari Kristín Þórhallsdóttir, dýralæknir frá Laugalandi í Stafholtstungum, ætlar sér að verða Evrópumeistari í kraftlyftingum. 10.12.2021 08:31