Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 11:01 Popovich og Kerr á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira