Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 11:01 Popovich og Kerr á Ólympíuleikunum í Tókýó. Tim Clayton/Corbis via Getty Images Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Kerr tekur við af Gregg Popovich sem hefur stýrt liðinu undnafarin ár. Hann stýrði liðinu til sigurs á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Hinn 72 ára gamli Popovich lætur engan bilbug á sér finna og er enn þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni. Hinn 56 ára gamli Kerr hefur tekist að snúa gengi Golden State Warriors við eftir að slök undanfarin tvö ár. Eftir að hafa gert liðið að meisturum 2015, 2016 og 2018 þá lentu stórstjörnur liðsins í miklum meiðslum og er Klay Thompson til að mynda ekki enn snúinn aftur. Warriors hafa hins vegar leikið frábærlega það sem af er leiktíð og eru ásamt Phoenix Suns með bestu tölfræði deildarinnar, 21 sigur og aðeins fjögur töp. USA Basketball is finalizing a decision to name Steve Kerr as the next national coach with an assistant coaching staff that will include Monty Williams, Erik Spoelstra and Mark Few, sources tell ESPN. A formal announcement is expected in the near future.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 10, 2021 Enn á eftir að staðfesta Kerr sem nýjan þjálfara en allir helstu spekingar NBA-deildarinnar hafa gefið út að hann verði næsti þjálfari. Hann var einn af aðstoðarþjálfurum Popovich á Ólympíuleikunum í Tókýó. Talið er að Kerr vilji fá Monty Williams, þjálfara Phoenix Suns, Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat og Mark Few, þjálfara Gonzaga-háskólans sem aðstoðarmenn sína.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira