Fleiri fréttir

Tryggvi öflugur í tapi Zaragoza

Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78.

Undankeppni HM: Tyrkir laumuðu sér framúr Norðmönnum

Norðmenn, sem voru án Erling Braut Haaland í dag, mistókst að vinna sigur á Lettlandi í undanleppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir nýttu tækifærið og skutust upp fyrir þá í G-riðli.

Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK

HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23.

Haukar unnu þægilegan sigur á Stjörnunni

Haukar unnu nokkuð þægilegan sigur á Stjörnunni í 7. umferð Olísdeildar kvenna í dag. Bæði liðin voru með tvo sigra í deildinni fyrir leikinn en það voru gestirnir sem lönduðu sigri, 23-32.

Andri Snær: KA/Þór spilar best þegar á móti blæs

KA/Þór hafði betur gegn Val í toppslag umferðarinnar. Góður endasprettur KA/Þórs sá til þess að leikurinn vannst 26-28. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var ánægður í leiks lok. 

Barbára Sól sneri aftur í sigri

Barbára Sól Gísladóttir sneri aftur í lið Bröndby eftir nokkurra leikja fjarveru vegna meiðsla er liðið vann 1-0 útisigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Totten­ham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal

Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma.

Óbólusettir leikmenn fá ekki að taka þátt á HM

Rúmlega tvær vikur eru í að heimsmeistaramót kvenna í handbolta fari af stað á Spáni. Löndin sem hafa unnið sér inn þátttökurétt hafa því örskamma stund til að bregðast við nýjustu reglugerð mótsins: Það er að allir sem koma að liðunum þurfi að vera bólusettir.

FH fær vinstri bakvörð Fram

Nýliðar Fram halda áfram að missa leikmenn úr sínum röðum en vinstri bakvörðurinn Haraldur Einar Ásgrímsson hefur samið við FH um mun leika með félaginu næstu þrjú árin.

Di María hetja Argentínu

Alls fóru tveir leikir fram í Suður-Ameríkuhluta undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í nótt. Ángel Di María reyndist hetja Argentínu og þá vann Perú sannfærandi 3-0 sigur á Bólivíu.

Leik Fram og Vals frestað vegna veirunnar

Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikninginn í íþróttalífinu á Íslandi, en leik Fram og Vals sem átti að fara fram í Olís-deild karla annað kvöld hefur verið frestað vegna hennar.

Kane orðinn markahæsti landsliðsmaður Englendinga

Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi ef aðeins eru talin mörk skoruð í keppnisleikjum. Kane skoraði þrennu í 5-0 sigri Englendinga gegn Albaníu í undankeppni HM 2022.

Hákon Rafn kallaður inn í hópinn í staðin fyrir Patrik

Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Norður-Makedóníu á sunnudaginn eftir að Patrik Sigurðuru Gunnarsson, markvörður Viking, þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Helgi Már Magnússon: Þetta er bara risastór sigur fyrir okkur

KR vann dramatískan sigur á Stjörnunni er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. KR leiddi í fyrri hálfleik, Stjarnan í þeim síðari en að lokum voru það KR-ingar sem unnu leikinn með átta stiga mun eftir framlengingu, 98-90. Helgi Már, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn í leikslok.

Dani Alves snúinn aftur til Barcelona

Hinn 38 ára Dani Alves hefur náð samkomulagi við sitt fyrrum félag, Barcelona, um að leika með liðinu út tímabilið. Hann mun byrja að æfa með liðinu í næstu viku, en má ekki spila fyrr en í janúar.

Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt

Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur

Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar.

Óskar Örn: „KR á stóran sess í mínu hjarta“

Óskar Örn Hauksson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna og mun því leika með Garðarbæjarliðinu á komandi leiktíð í Pepsi Max deild karla eftir 15 ára veru hjá KR. Óskar segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hefur tekið.

Skotar tryggðu sér sæti í umspili

Skotar tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári með 2-0 sigri gegn Moldavíu.

Bræðurnir skoruðu í öruggum sigri Íslands

Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein, 0-3, í undankeppni EM U-21 árs landsliða í dag. Bræðurnir Ágúst Eðvald og Kristian Nökkvi Hlynssynir voru báðir á skotskónum.

Sjá næstu 50 fréttir