Fleiri fréttir Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. 29.10.2021 12:01 „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ „Ég var alls ekki að hugsa um að verða heimsmeistari og fannst bara geggjað að geta náð silfrinu. Þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Matthildur Óskarsdóttir, nýkrýndur heimsmeistari í bekkpressu. 29.10.2021 12:01 Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. 29.10.2021 11:30 Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01 Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. 29.10.2021 10:30 Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. 29.10.2021 10:09 Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. 29.10.2021 10:03 Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. 29.10.2021 10:01 Matthildur heimsmeistari unglinga Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu. 29.10.2021 09:22 Var svo illa farinn eftir bardaga að síminn þekkti hann ekki Hollenski sparkboxarinn Rico Verhoeven var svo illa farinn í andliti eftir bardaga að síminn hans þekkti hann ekki. 29.10.2021 09:01 Anníe Mist eyddi hálftíma á dag í hitaþjálfun í gufubaði Þegar þú býrð í kuldanum á Íslandi en ert á leið út til Texas til að keppa í miklum hita og miklum raka þá er um að gera að finna leið til þess að undirbúa sig. 29.10.2021 08:30 Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01 Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. 29.10.2021 07:30 Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og golf Sportrásir Stöðvar 2 Sport bjóða upp á nokkuð þéttan pakka á þessum ágæta föstudegi, en alls verður boðið upp á átta beinar útsendingar. 29.10.2021 06:01 Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. 28.10.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28.10.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Tindastóll fékk Grindavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Grindvíkingar sköpuðu sér forustu sem þeir létu ekki af hendi og sigruðu að lokum. Lokatölur 77-86. 28.10.2021 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. 28.10.2021 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 28-19 | Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. 28.10.2021 22:25 Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. 28.10.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Brno 61-80 | Skaðinn skeður í hálfleik Haukar töpuðu fyrir Brno frá Tékklandi, 61-80, í þriðja leik sínum í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar hafa tapað öllum leikjum sínum í riðlinum. 28.10.2021 22:10 Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. 28.10.2021 22:04 Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. 28.10.2021 22:03 „Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld. 28.10.2021 21:57 Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. 28.10.2021 21:54 Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. 28.10.2021 21:26 Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. 28.10.2021 20:52 Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38 Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. 28.10.2021 20:15 Lárus: Davíð Arnar var besti leikmaður liðsins í kvöld Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á ÍR 105-93. Þetta var þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, léttur í leiks lok. 28.10.2021 20:15 Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57 Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. 28.10.2021 19:31 Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59 Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2021 18:34 Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. 28.10.2021 18:18 Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45 Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43 Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. 28.10.2021 16:31 „Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. 28.10.2021 15:35 „Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“ Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals. 28.10.2021 15:00 Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. 28.10.2021 14:31 Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00 Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. 28.10.2021 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vatnamótin til Fish Partner Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins. 29.10.2021 12:01
„Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ „Ég var alls ekki að hugsa um að verða heimsmeistari og fannst bara geggjað að geta náð silfrinu. Þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Matthildur Óskarsdóttir, nýkrýndur heimsmeistari í bekkpressu. 29.10.2021 12:01
Þjálfari Keflavíkur fékk einn á kjammann frá mótherja í miðjum leik Það getur verið slysahætta af því að stýra körfuboltaliði á hliðarlínunni og því fékk Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur að kynnast í vikunni. 29.10.2021 11:30
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29.10.2021 11:01
Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. 29.10.2021 10:30
Ný veiðibók frá Sigga Haug Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði. 29.10.2021 10:09
Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. 29.10.2021 10:03
Sigvaldi og Janus meðal stjarna sem verða kynntar hjá nýja norska ofurliðinu um helgina Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad kynnir sex nýja leikmenn um helgina. Þeirra á meðal eru íslensku landsliðsmennirnir Sigvaldi Guðjónsson og Janus Daði Smárason. 29.10.2021 10:01
Matthildur heimsmeistari unglinga Matthildur Óskarsdóttir varð í dag heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu. 29.10.2021 09:22
Var svo illa farinn eftir bardaga að síminn þekkti hann ekki Hollenski sparkboxarinn Rico Verhoeven var svo illa farinn í andliti eftir bardaga að síminn hans þekkti hann ekki. 29.10.2021 09:01
Anníe Mist eyddi hálftíma á dag í hitaþjálfun í gufubaði Þegar þú býrð í kuldanum á Íslandi en ert á leið út til Texas til að keppa í miklum hita og miklum raka þá er um að gera að finna leið til þess að undirbúa sig. 29.10.2021 08:30
Rooney sakar leikmenn United um leti Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, sakar leikmenn liðsins um að leggja sig ekki nógu mikið fram. 29.10.2021 08:01
Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. 29.10.2021 07:30
Slakað verður á sóttvarnarreglum þegar 85 prósent leikmanna eru bólusettir Slakað verður á þeim takmörkunum sem sett hafa verið á félög í ensku úrvalsdeildinni þegar 85 prósent leikmanna deildarinnar eru orðnir fullbólusettir. 29.10.2021 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin og golf Sportrásir Stöðvar 2 Sport bjóða upp á nokkuð þéttan pakka á þessum ágæta föstudegi, en alls verður boðið upp á átta beinar útsendingar. 29.10.2021 06:01
Leik Selfoss og Gróttu frestað vegna veirunnar Kórónaveiran hefur sett strik í reikning Olís-deildar karla í handbolta eftir að smit greindist í herbúðum Selfyssinga. Leik liðsins gegn Gróttu sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað. 28.10.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. 28.10.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Tindastóll fékk Grindavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Grindvíkingar sköpuðu sér forustu sem þeir létu ekki af hendi og sigruðu að lokum. Lokatölur 77-86. 28.10.2021 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 36-33 | Stjarnan á toppinn eftir sigur í toppslagnum Í kvöld mættust Stjarnan og Valur í svokölluðum toppslag í TM höllinni. Stjarnan leiddi mest allan leikinn og átti sigurinn skilið. Lokatölur 36-33 Stjörnumönnum í vil. 28.10.2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Víkingur 28-19 | Afturelding lék sér að nýliðunum Afturelding sigraði nýliða Víkings sannfærandi í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 28-19. 28.10.2021 22:25
Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. 28.10.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Brno 61-80 | Skaðinn skeður í hálfleik Haukar töpuðu fyrir Brno frá Tékklandi, 61-80, í þriðja leik sínum í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar hafa tapað öllum leikjum sínum í riðlinum. 28.10.2021 22:10
Gunnar Magnússon: Það munar rosalega þegar við fáum miklu fleiri bolta varða Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir sigruðu Víking í Olís-deild karla í handbolta í dag. Afturelding var með yfirhöndina allan leikinn og sigraði sannfærandi 28-19. 28.10.2021 22:04
Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. 28.10.2021 22:03
„Kemur ekki inn í svona leik með svona frammistöðu og ætlast til að góðir hlutir gerist“ Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ósáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik gegn Brno í Evrópubikarnum í kvöld. 28.10.2021 21:57
Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. 28.10.2021 21:54
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. 28.10.2021 21:26
Simeone sá rautt er spænsku meistararnir misstigu sig Spænsku deildarmeistararnir Atlético Madrid unnu 2-1 sigur er liðið heimsótti Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.10.2021 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. 28.10.2021 20:52
Napoli á toppinn eftir öruggan sigur Napoli endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Bologna í kvöld. Seinni tvö mörk leiksins komu af vítapunktinum. 28.10.2021 20:38
Teitur skoraði sjö í fyrsta Meistaradeildarsigri Flensburg Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg tóku á móti úkraínska liðinu Motor Zaporozhye í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Teitur Örn skoraði sjö mörk í öruggum sjö marka sigri, 34-27. 28.10.2021 20:15
Lárus: Davíð Arnar var besti leikmaður liðsins í kvöld Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á ÍR 105-93. Þetta var þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, léttur í leiks lok. 28.10.2021 20:15
Viðar Örn skoraði í tapi Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga er liðið tapaði 2-1 gegn Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 28.10.2021 19:57
Stigalausir Mosfellingar stríddu toppliðinu Stigalaust lið Aftureldingar tapaði gegn toppliði Fram í Olís-deild kvenna í kvöld er liðin mættust í Mosfellsbæ. Lokatölur 29-25, en það tók Framara rúmar 50 mínútur að hrista Mosfellinga af sér. 28.10.2021 19:31
Íslendingalið Elfsborg upp að hlið Malmö á toppi sænsku deildarinnar Íslendingaliðið Elfsborg vann í kvöld mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Degerfors í 25. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 28.10.2021 18:59
Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.10.2021 18:34
Öruggur Meistaradeildarsigur Orra Freys og félaga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska liðinu Elverum fóru til Hvíta-Rússlands þar sem þeir heimsóttu Meshkov Brest í sjöttu umferð Meistaradeildarinnar í handbolta. Orri Freyr og félagar náðu yfirhöndinni snemma og unnu að lokum góðan þriggja marka sigur, 30-27. 28.10.2021 18:18
Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli. 28.10.2021 17:45
Ísland í riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta dróst á ný í riðil með Frakklandi þegar dregið var í riðla fyrir EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. 28.10.2021 16:43
Stefán Árni og Ásgeir Örn hita upp fyrir umferð vikunnar í karlahandboltanum Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu upp fyrir sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í aukaþætti Seinni bylgjunnar en umferðin hefst í kvöld með tveimur leikjum og lýkur á morgun með hinum fjórum leikjunum. 28.10.2021 16:31
„Virðingarvert“ hjá Lovísu sem hefur verið lengi í sviðsljósinu „Þessi skór, þeir eru bara einhvers staðar. Það er auðvelt að sækja þá,“ segir Anna Úrsúla Guðmundsdóttir sem ræddi um stærsta mál vikunnar í handboltaheiminum, ákvörðun Lovísu Thompson, við Svövu Kristínu Gretarsdóttur í dag. 28.10.2021 15:35
„Ja'Marr Chase, hvað er að þessum gæja?“ Lokasóknin er vikulegur þáttur á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir leiki vikunnar í NFL-deildinni og þar á meðal ræddu menn magnaða samvinnu hjá þeim Joe Burrow og Ja'Marr Chase í liði Cincinnati Bengals. 28.10.2021 15:00
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. 28.10.2021 14:31
Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. 28.10.2021 14:00
Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. 28.10.2021 13:31