Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Karl Lúðvíksson skrifar 29. október 2021 10:03 Rjúpa Rjúpnaveiðar hefjast á mánudaginn en í gær ákvað Umhverfisráðherra nokkuð breytt snið á veiðunum. Eftir fund ráðherra og hagsmunaaðila í gær var ákveðið að veiðar verið aðeins heimilar frá hádegi á veiðidögum. Er farið í þessa ráðstöfun vegna þess að stofninn er talinn vera í mikilli lægð. Veiðimenn eru að sama skapi hvattir til að veiða aðeins 3-4 rjúpur hver eða sleppa því alveg að ganga til veiða. Veiðivísir verður að segja að þetta fyrirkomulag sé kannski gott og blessað en vandséð er hvernig á að framfylgja þessari reglu á hálendi Íslands. Þarna er líklega gert ráð fyrir því að veiðimenn fylgi þessu án eftirlits en það er engin leið að fylgja þessu eftir. Hver og einn verður líklega að fylgja samvisku sinni og fara eftir þessari beiðni. Skotveiði Mest lesið Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði Lokatölur 2011 Veiði Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Veiði Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Veiði Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Örfáir við veiðar í Þingvallavatni Veiði Tómt skothylki gæti skilað góðri veiði Veiði
Eftir fund ráðherra og hagsmunaaðila í gær var ákveðið að veiðar verið aðeins heimilar frá hádegi á veiðidögum. Er farið í þessa ráðstöfun vegna þess að stofninn er talinn vera í mikilli lægð. Veiðimenn eru að sama skapi hvattir til að veiða aðeins 3-4 rjúpur hver eða sleppa því alveg að ganga til veiða. Veiðivísir verður að segja að þetta fyrirkomulag sé kannski gott og blessað en vandséð er hvernig á að framfylgja þessari reglu á hálendi Íslands. Þarna er líklega gert ráð fyrir því að veiðimenn fylgi þessu án eftirlits en það er engin leið að fylgja þessu eftir. Hver og einn verður líklega að fylgja samvisku sinni og fara eftir þessari beiðni.
Skotveiði Mest lesið Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði Lokatölur 2011 Veiði Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Veiði Yfir 100 sjóbirtingar komnir úr Vatnamótunum Veiði Fín fyrsta vakt í Víðidalsá Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Örfáir við veiðar í Þingvallavatni Veiði Tómt skothylki gæti skilað góðri veiði Veiði