Knicks fyrstu nautabanar tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2021 07:30 Julius Randle var einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu þegar New York Knicks vann Chicago Bulls. getty/Jonathan Daniel New York Knicks varð í nótt fyrsta liðið til að vinna Chicago Bulls í NBA-deildinni á tímabilinu. Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Knicks virtist vera búið að tryggja sér sigurinn þegar þrjár mínútur voru eftir en þá leiddi liðið með þrettán stigum, 91-104. Þá fóru nautin frá Chicago í gang og skoruðu síðustu tólf stig leiksins. Það dugði þó ekki til og Knicks vann nauman sigur, 103-104. Kemba Walker skoraði 21 stig fyrir Knicks og RJ Barrett tuttugu. Julius Randle var með þrettán stig, sextán fráköst og níu stoðsendingar. Zach LaVine skoraði 25 stig fyrir Chicago. Kemba Walker and the @nyknicks top Chicago to reach 4-1!RJ Barrett: 20 PTSJulius Randle: 13 PTS, 16 REB, 9 AST pic.twitter.com/oU0rbXjn48— NBA (@NBA) October 29, 2021 Memphis Grizzlies bar sigurorð af Golden State Warriors, 101-104, eftir framlengingu. Þetta var fyrsta tap Golden State á tímabilinu. Ja Morant skoraði þrjátíu stig fyrir Memphis og Desmond Bane nítján. Stephen Curry var stigahæstur hjá Golden State með 36 stig. Steph & Ja is so much fun. @JaMorant: 30 PTS, 5 AST, 4 STL, W@StephenCurry30: 36 PTS (7 3PM), 8 AST pic.twitter.com/1nrDMedxVA— NBA (@NBA) October 29, 2021 Eftir rólega byrjun á tímabilinu vann Joel Embiid fjölina sína þegar Philadelphia 76ers sigraði Detroit Pistons, 110-102. Embiid skoraði þrjátíu stig og tók átján fráköst. 30 points 18 boards @sixers W@JoelEmbiid did his thing tonight. pic.twitter.com/nVRJhFE5rH— NBA (@NBA) October 29, 2021 Tobias Harris kom næstur hjá Sixers með sautján stig og Tyrese Maxey gerði sextán stig. Úrslitin í nótt Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 103-104 NY Knicks Golden State 101-104 Memphis Philadelphia 110-102 Detroit Washington 122-111 Atlanta Houston 91-122 Utah Dallas 104-99 San Antonio
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira