Fleiri fréttir

Biles verður með á morgun

Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Ein besta vikan í Veiðivötnum

Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar.

Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi

Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.