Biles keppir ekki í gólfæfingum - Ein grein eftir Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 23:00 Biles mætti í stúkuna í dag að hvetja landa sína áfram. vísir/Getty Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles mun ekki taka þátt í keppni í gólfæfingum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur. Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið greindi frá þessu í stuttri tilkynningu í dag. Simone has withdrawn from the event final for floor and will make a decision on beam later this week. Either way, we re all behind you, Simone.— USA Gymnastics (@USAGym) August 1, 2021 Biles, sem er líklega skærasta fimleikastjarna sögunnar, hefur ekki getað beitt sér að fullu á leikunum vegna andlegrar heilsu sinnar. Hin 24 ára gamla Biles vann fjögur gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro árið 2018. Aðeins ein grein er eftir á leikunum sem Biles gæti tekið þátt í en það eru úrslit í einstaklingskeppni á tvíslá. Kemur fram í tilkynningunni að ákvörðun um þátttöku Biles þar verði tekin þegar nær dregur.
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30 „Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01 Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Biles dregur sig úr keppni morgundagsins Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles hefur dregið sig úr keppni í stökki og á tvíslá á Ólympíuleikunum í Tókýó. 31. júlí 2021 11:30
„Vekur marga til umhugsunar um það álag sem er á herðum þessara keppenda“ Sú ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum til að huga að andlegri heilsu sinni gæti haft mikil áhrif til frambúðar og skapað aukna umræðu um það umhverfi sem stærstu íþróttastjörnur heims lifa og hrærast í. Þetta segir Haukur Ingi Guðnason, fyrrverandi fótboltamaður sem hefur starfað við og kennt íþróttasálfræði. 28. júlí 2021 13:01
Phelps styður Biles: Í lagi að vera ekki í lagi Sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna, Michael Phelps, styður ákvörðun fimleikastjörnunnar Simone Biles um að draga sig úr keppni í úrslitum fjölþrautarinnar á leikunum í Tókýó. 28. júlí 2021 11:30