Fleiri fréttir

Maguire klár í slaginn

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er að jafna sig á ökklameiðslum sem hafa haldið honum fyrir utan byrjunarliðið hjá enska landsliðinu í byrjun EM.

De Boer létt eftir félagaskipti Depay

Frank De Boer, þjálfara hollenska landsliðsins, er létt eftir að loks var staðfest í gær að lærisveinn hans hjá Hollandi, Memphis Depay, skiptir til Barcelona í sumar.

Danir áfram eftir hátíð á Parken

Danmörk er komið í sextán liða úrslit á Evrópumótinu 2020 eftir 4-1 sigur á Rússlandi á Parken í Kaupmanahöfn í kvöld.

Enn einn sigur Belga

Belgía endar með fullt hús stiga í B-riðlinum á Evrópumótinu eftir 2-0 sigur á Finnlandi í Rússlandi.

„Maður verður að leggja sig fram“

„Ég er aðallega bara svekktur að hafa mætt til leiksins eins og við mætum til leiks,“ sagði Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-0 tap gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

„Vond spilamennska”

Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok.

Chilwell og Mount í einangrun

Ensku landsliðsmennirnir Ben Chilwell og Mason Mount eru komnir í einangrun eftir smit í skoska landsliðinu.

Hólmbert til Þýskalands

Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Holsten Kiel sem leikur í þýsku B-deildinni.

Í fyrsta skipti í 39 ár

Austurríki er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópumótsins eftir 1-0 sigur á Úkraínu í C-riðlinum.

Búið spil hjá Dembélé

Ousmane Dembélé leikur ekki meira með franska landsliðinu á EM vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir í 1-1 jafnteflinu við Ungverjaland á laugardaginn.

Logi hættur sem þjálfari FH

Logi Ólafsson er hættur sem þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Samkvæmt tilkynningu frá knattspyrnudeild FH var það sameiginleg niðurstaða beggja aðila að Logi myndi stíga til hliðar.

Hazard: Ég verð aldrei sami leikmaður

Belgíski landsliðsmaðurinn Eden Hazard var spurður út í meiðslahrjáð tímabil sín með Real Madrid en kappinn er nú staddur með belgíska landsliðinu á EM.

„Látið Eriksen í friði“

Daley Blind, leikmaður hollenska landsliðsins og Ajax, er með skýr skilaboð til fólks hvað varðar Christian Eriksen. Látið hann í friði, segir Hollendingurinn.

Sjá næstu 50 fréttir