Fleiri fréttir

Einvígi Rangers og Royal Antwerp í Evrópudeildinni setti met
Rangers vann 5-2 sigur á Royal Antwerp í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Um er að ræða met í fjölda marka í einvígi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk 4-3 Rangers í vil.

Leicester City óvænt úr leik og AC Milan skreið áfram
Öllum leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar er nú lokið. Leicester City féll óvænt úr leik eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Slavia Prag og þá fór AC Milan áfram þökk sé útivallarmörkum gegn Rauðu Stjörnunni.

Lindelöf rændi Tuanzebe marki í markalausu jafntefli Man United og Real Sociedad
Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. Man Utd vann fyrri leik liðanna 4-0 og fer því þægilega áfram.

Halldór Jóhann: Gott að hafa stutt á milli leikja þegar maður er búinn að skíta í brækurnar
Halldór Jóhann Sigfússon var virkilega sáttur með sigur sinna manna á ÍBV í kvöld. Selfoss lagði ÍBV í háspennuleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi, lokatölur 27-25.

Íslendingarnir með stórleik í öruggum sigri Magdeburg
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum.

Kjartan Henry skoraði er Esbjerg tapaði Íslendingaslagnum
Alls komu þrír Íslendingar við sögu er Silkeborg lagði Esbjerg í stórleik dönsku B-deildarinnar í kvöld. Nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum í öðru og þriðja sæti deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 27-25 | Heimamenn unnu í háspennuleik
Íslandsmeistararnir - sem höfðu tapað þremur leikjum í röð - lögðu bikarmeistara ÍBV í Suðurlandsslagnm í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 27-25.

Björn Bergmann í byrjunarliðinu er Molde komst áfram
Landsliðsframherjinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde er liðið vann 2-0 útisigur á Hoffenheim í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Aubameyang hetja Arsenal í endurkomusigri
Arsenal vann 3-2 sigur á Benfica er liðin mættust í Grikklandi í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Arsenal því komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar.

Landsliðskonan Sara Rún til liðs við Hauka
Sara Rún Hinriksdóttir hefur náð samkomulagi við Hauka um að leika með liðinu út tímabilið í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þar hittir hún fyrir systur sína, Bríeti Sif. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Hauka nú í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 30-28 | Toppliðið tapaði á Akureyri
KA gerði sér lítið fyrir og vann tveggja marka sigur á toppliði Hauka er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 30-28

„Mjög áríðandi fyrir okkur að fá sem flesta inn í húsin, því fyrr því betra,“
Íþróttahreyfingin fagnaði þegar 200 áhorfendur voru leyfðir á kappleikjum hér á landi en þar með er ekki öll sagan sögð. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fór yfir stöðuna í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2.

Valencia vann stórsigur í Rússlandi
Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu frábæran 29 stiga sigur á Zenit St. Pétursborg í EuroLeague í körfubolta í kvöld, lokatölur 62-91.

Henry hættir hjá Montreal vegna fjölskyldunnar
Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks
Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki
Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina.

Stjóri Atalanta segir dómarann hafa eyðilagt leikinn
Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri Atalanta, segir að dómarinn Tobias Stieler hafi eyðilagt leik liðsins gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Sjö útisigrar í sextán liða úrslitunum
Sjö af átta leikjum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu enduðu með sigri útiliðsins.

NBA dagsins: Glæsileg tilþrif og ekkert virðist stöðva Utah
Það var nóg um falleg tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Vísir birtir að vanda tíu bestu tilþrifin í NBA dagsins.

Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni
Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum.

Útiliðið hefur unnið Suðurlandsslaginn sex sinnum á fjórum árum
Selfoss tekur í dag á móti nágrönnum sínum í ÍBV í Suðurlandsslag Olís deildar karla í handbolta en þetta virðist vera sá leikur þar sem ekki er gott að vera heimaliðið.

Skoraði sautján stig í röð og snéri leiknum
Útlitið var ekki alltof bjart hjá kvennaliði Breiðabliks í gær eftir erfiðan fyrri hálfleik á móti KR. Þá kom fyrrum leikmaður KR-liðsins Blikum til bjargar.

Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal
Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar.

Grindvíkingar fá kraftmikinn en kvikan tveggja metra mann
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við framherjann Kazembe Abif sem mun klára leiktíðina með liðinu í Domino´s deild karla.

Nikita dæmd í tveggja leikja bann fyrir olnbogaskotin
Skallagrímskonur verða án lykilmanns í næstu tveimur leikjum sínum í Domino´s deildinni.

Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn
Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna.

Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla?
Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt.

Kyrie vill fá Kobe á nýtt merki NBA-deildarinnar
Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe.

Byrjun Mesut Özil í Tyrklandi átti að vera draumur en er líkari martröð
Það er óhætt að segja að Mesut Özil sé ekki að byrja vel með Fenerbahce í Tyrklandi. Hann skilar litlu inn á vellinum og er meira að segja gagnrýndur fyrir það sem hann gerir fyrir leikina.

Solskjær heldur sambandi við Haaland: Sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér
Ole Gunnar Solskjær segist enn vera í sambandi við Erling Braut Haaland, markahrókinn magnaða sem að Solskjær stýrði hjá Molde í Noregi á sínum tíma.

Sló 27 ára gamalt heimsmet í grindahlaupi: „Þeir lugu fyrst að mér“
Bandaríski spretthlauparinn Grant Holloway náði sögulegu hlaupi á heimsmótaröð innanhúss, World Indoor Tour, í Madrid í gær.

Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun
Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla.

Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn
Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn.

Sjáðu hvernig Mendy fór með Atalanta og mörk City í Þýskalandi
Ferland Mendy fiskaði mann af velli með rautt spjald og skoraði glæsilegt mark í sigri Real Madrid gegn Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum
Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open.

Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu
Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær.

Utah Jazz lék meistarana grátt og er í toppmálum
Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89.

BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð.

Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Domino’s Körfuboltakvöld og Suðurlandsslagur með áhorfendum
Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Evrópudeildin, Domino’s Körfuboltakvöld kvenna og margt fleira má finna á sportrásunum í dag.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

„Vorum fúlar út í okkur í hálfleik því við vorum ekki að spila eins og Valur"
„Varnarleikurinn í þriðja leikhluta var það sem vann leikinn í kvöld, við byrjuðum leikinn ekki vel, vorum flatar sem endurspeglaðist í slakri vörn og ræddum við um það í hálfleik að gera talsvert betur," sagði Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, eftir sigur liðsins á Haukum í kvöld.

Souness elskar að horfa á Leeds
Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Þrumufleygur Mendy lykillinn gegn tíu mönnum Atalanta
Real Madrid er með 1-0 forystu eftir fyrri leikinn gegn Atalanta í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðin mættust í Bergamó.

Þægilegt hjá City í Búdapest
Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 79-64 | Fjórði sigur Vals í röð
Valur vann fjórða leikinn í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn í Domino's deild kvenna í kvöld.