Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 14:45 Aron Pálmarsson snýr aftur í íslenska landsliðið. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira