Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:30 Íslensku CrossFit drottningarnar Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða hér málin eftir að keppninni var lokið. Á milli þeirra er Dave Castro. Skjámynd/Youtube/CrossFit Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum