Fleiri fréttir

Viktor öflugur og GOG komið áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik er GOG vann þriggja marka sigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu í EHF-bikarnum, 30-27.

Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins

Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins.

Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM

Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins.

NBA dagsins: Þrenna Hardens og stáltaugar Doncic

Brooklyn Nets héldu flugi sínu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sigri á Sacramento Kings. Luka Doncic skoraði tvær þriggja stiga körfur á lokasekúndunum í sigri Dallas Mavericks á Boston Celtics.

Ísak eins dýr og Norrköping kýs

Fyrrverandi formaður sænska knattspyrnufélagsins IFK Norrköping segir ekkert hæft í því að Ísak Bergmann Jóhannesson sé með klásúlu í samningi sínum við félagið, sem geri honum kleyft að yfirgefa það fyrir ákveðna upphæð.

Borgaði fyrir alla hina á veitingastaðnum

NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því.

Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta

Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild.

Yfir fjörutíu milljónir í undirbúning sem reyndist óþarfur

Það kostaði Knattspyrnusamband Íslands rúmar 42 milljónir króna að gera það mögulegt að Ísland og Rúmenía gætu mæst í umspilsleik á Íslandi í mars í fyrra. KSÍ fær ekki krónu upp í þann kostnað frá UEFA þrátt fyrir að milljónirnar hafi farið í súginn þegar UEFA ákvað að fresta leiknum.

Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur

Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar.

Óska Tiger skjóts og góðs bata

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu.

Giroud hetja Chelsea í Búkarest

Oliver Giroud skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 sigur á Atlético Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vegna ferðatakmarkana sökum kórónufaraldursins á Spáni fór leikurinn fram í Búkarest í Rúmeníu.

„Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“

Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu.

Bjarki Már kennir fólki að vippa

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, veit sannarlega hvað hann syngur þegar kemur að því að skora mörk. Hann miðlar af þekkingu sinni í því að klára færin sín úr horninu í myndbandi sem birtist á Facebook-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir