Fleiri fréttir

Enski bikarinn: Öll úrvalsdeildarliðin áfram
Sex leikjum er lokið í ensku bikarkeppninni á Englandi.

Stjarnan og Fram með sigra
Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag.

Markalaust hjá Berglindi, Önnu og Andreu
Le Havre gerði markalaust jafntefli við Issy í efstu deild kvenna í Frakklandi.

Breiðablik valtaði yfir Keflavík
Þremur leikjum er lokið í Fótbolti.net mótinu í fótbolta í dag. Breiðablik, FH og HK unnu stórsigra

Bikarmeistararnir dottnir úr leik
Southampton og ríkjandi bikarmeistarar Arsenal mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.

Handboltalandsliðið í lögreglufylgd
Íslenska handboltalandsliðið fór í dag að skoða pýramídana í Egyptalandi.

Barcelona hefur áhuga á Aguero og Alaba
Spænska stórveldið Barcelona hefur áhuga á að semja við Sergio Aguero og David Alaba sem verða báðir samningslausir í sumar.

Wolves fær Willian Jose á láni
Wolves er sagt hafa gengið frá því að fá sóknarmanninn Willian Jose á láni frá Real Sociedad út tímabilið.

Meistararnir ríða á vaðið um mikla bikarhelgi
Þó að risaleikur Manchester United og Liverpool á morgun standi upp úr er fullt af öðrum athyglisverðum leikjum í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta nú um helgina.

NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir.

„Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“
Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin.

Sjö leikmenn eftir í leikmannahópi Liverpool síðan liðið tapaði síðast deildarleik á Anfield
Tapleikur Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var fyrsti tapleikur Englandsmeistaranna á Anfield – heimavelli sínum – frá því liðið tapaði 2-1 gegn Crystal Palace þann 23. apríl 2017. Alls lék liðið 69 leiki án taps á Anfield.

Dagskráin í dag: Kevin Durant, Zlatan, Olís og Dominos-deildir kvenna og FA-ikarinn
Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni og PGA-mótaröðinni í golfi, enska FA-bikarnum, ítölsku og spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Olís-deild kvenna í handbolta, Dominos-deild kvenna sem og NBA-deildinni í körfubolta.

Valur og Fylkir unnu slagina um borgina
Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0.

Hörður Axel: Það skiptir öllu máli í Reykjanesbæ að vinna þessa leiki
Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur átti fínan leik í kvöld þegar Keflvíkingar unnu baráttuna um Reykjanesbæ gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni er liðin mættust í Dominos-deildinni, lokatölur 77-90.

Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu
Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda.

Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks
Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH.

Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley
Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 77-90 | Keflavík vann slaginn um Reykjanesbæ
Keflavík vann erkifjendur og nágranna sína í Njarðvík er liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Lokatölur 90-77 sem þýðir að Keflavík er komið á topp Dominos-deildar karla.

Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach
Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti.

Öruggt hjá Norðmönnum á meðan Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli
Síðustu leikjum dagsins í milliriðlum á HM í handbolta er nú lokið. Norðmenn unnu 13 marka stórsigur á Alsír í milliriðli þrjú á sama tíma og Svíþjóð og Slóvenía gerðu jafntefli í milliriðli fjögur.

Ragnar Örn: Vinnur engan leik á hálfum hraða
Ragnar Örn Bragason var frábær í óvæntum 11 stiga sigri Þórs Þorlákshafnar á Stjörnunni er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld að Ásgarði í Garðabæ, lokatölur 111-100.

Sara Björk lagði upp er Lyon fór tímabundið á toppinn
Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp eitt marka Lyon í 5-0 útisigri á Paris FC í dag. Sigurinn lyftir Lyon aftur upp í toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar en Paris Saint-Germain á leik til góða og getur því náð toppsætinu á nýjan leik.

„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“
Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans.

Guðmundur öskuillur í leikslok: „Niðrandi ummæli sem hafa farið illa í hópinn og mig“
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari vandaði spekingum RÚV ekki kveðjurnar í viðtali eftir tapið nauma gegn Frökkum í milliriðli á HM í handbolta í dag. Guðmundur sagði gagnrýnina ekki faglega.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 100-111 | Þórsarar með óvæntan sigur í Garðabæ
Þór Þorlákshöfn vann óvæntan 11 stiga sigur á Stjörnunni í Garðabænum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-111 í mögnuðum leik. Var þetta fyrsta tap Stjörnunnar á tímabilinu.

Umfjöllun: Ísland - Frakkland 26-28 | Naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum
Ísland varð að lokum að sætta sig við naumt tap gegn sexföldum heimsmeisturum Frakka, 28-26. Þar með er vonin úti um að Ísland fari í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi.

Einkunnir á móti Frakklandi: Viggó bestur eftir stórbrotinn seinni hálfleik
Íslensku strákarnir voru klárir í slaginn á móti sterku liði Frakka sem hefur enn ekki tapað á heimsmeistaramótinu til þessa. Endaspretturinn var ekki alveg nógu góður en margir í íslenska liðinu voru að spila vel í kvöld.

„Þetta er grátlegt“
Ýmir Örn Gíslason og félagar í íslensku vörninni stóðu sig vel gegn Frökkum í kvöld og Ýmir segir einfaldlega grátlegt að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki skilað sigri.

„Of mikil virðing fyrir þessu franska liði“
„Dómgæslan í dag var skrýtin. Það var of mikil virðing fyrir þessu franska liði,“ sagði svekktur Sigvaldi Björn Guðjónsson eftir tapið gegn Frökkum á HM í handbolta í Egyptalandi.

„Fannst vera lag að vinna þá og lækka aðeins hrokann í þeim“
Bjarki Már Elísson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld, var ansi svekktur með tapið gegn Frökkum á HM í Egyptalandi.

Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Magnaðir hálfleikir hjá tveimur mönnum
Íslenska landsliðið bauð upp á miklu fleiri langskot og hraðaupphlaup á móti sterkum Frökkum en náði ekki að halda út á síðustu átján mínútum leiksins og varð að sætta sig við tap.

Egyptar í góðum málum eftir sigur í dag
Egyptaland á góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta eftir öruggan níu marka sigur á Hvít-Rússum í dag, 35-26.

Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hulkgeir og ömurleg dómgæsla
Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands.

Ljót skilaboð frá tippara biðu Þorsteins
Þorsteinn Finnbogason hefur eflaust verið svekktur eftir naumt tap með Álftanesi gegn Fjölni í 1. deildinni í körfubolta. Eftir leik biðu hans svo ljót skilaboð í símanum.

Portúgal vann Sviss og er í harðri baráttu um sæti í átta liða úrslitum
Portúgal hafði betur gegn Sviss, 33-29, með því að skora þrjú síðustu mörk leiksins í milliriðli Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi í dag.

Er Pogba bara að auglýsa sig?
„Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum.

Handbolta-Shaq og félagar dönsuðu af gleði eftir fyrsta sigurinn á HM
Kongó vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti karla í handbolta frá upphafi þegar liðið sigraði Angóla, 31-32, í Forsetabikarnum á HM í Egyptalandi í gær.

NBA dagsins: Flautuþristur og troðsla LeBrons bæði meðal fimm flottustu tilþrifa næturinnar
Það voru kannski bara þrír leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði ekki tilþrifin og þeir LeBron James, Donovan Mitchell og RJ Barrett hafa allir ekki skorað meira í einum leik í vetur.

Fyrsti leikurinn á móti „óbreyttum“ Frökkum á stórmóti í meira en tólf ár
Franska landsliðið hefur unnið fjölda titla á stórmótum á þessari öld en liðið í dag getur ekki státað sig af því að vera handhafi neinna þeirra.

Mikið áfall fyrir Manchester City
Manchester City þarf að spjara sig án síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne, næsta mánuðinn að minnsta kosti.

81 stigs leikur Kobe Bryant sýndur í heild sinni í kvöld
Í dag 22. janúar eru liðin fimmtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum í NBA-deildinni í körfubolta.

Þrjár breytingar á íslenska hópnum
Guðmundur Guðmundsson gerir þrjár breytingar á hópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir leikinn gegn Frakklandi í milliriðli III á HM í Egyptalandi í dag.

Engin ein ákveðin skýring á slöku gengi Íslands á HM samkvæmt Ásgeiri Erni
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir leik kvöldsins hjá íslenska landsliðinu þar sem ógnarsterkt lið Frakklands bíður átekta.

Zidane með veiruna
Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19.