NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Ísak Hallmundarson skrifar 23. janúar 2021 09:30 Nikola Jokic fór á kostum í nótt. getty/Maddie Meyer Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks NBA Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks
NBA Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum