Handbolti

Handboltalandsliðið í lögreglufylgd

Ísak Hallmundarson skrifar
141980178_3815181018536056_485442209847730015_n
mynd af fésbókarsíðu hsí

Íslenska handboltalandsliðið fór í dag að skoða pýramídana í Egyptalandi.

HM í handbolta er í gangi í Egyptalandi og þar fór handboltalandsliðið í lögreglufylgd að skoða pýramídana frægu.

Þá kemur einnig fram á Facebook að hópurinn hafi fengið að taka myndir á afmörkuðu svæði í stuttan tíma og að í dag muni hefjast undirbúningur fyrir leik landsliðsins gegn Noregi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.