Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11.11.2020 20:05 Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 11.11.2020 19:30 Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. 11.11.2020 19:21 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11.11.2020 18:00 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11.11.2020 17:31 Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. 11.11.2020 17:00 „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11.11.2020 16:44 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11.11.2020 16:24 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11.11.2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11.11.2020 16:03 „Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR. 11.11.2020 14:58 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11.11.2020 14:30 „Ekkert skemmtilegra en að spila svona leiki“ Arnar Þór Viðarsson segir að framundan séu tveir úrslitaleikir hjá U-21 árs landsliðinu. Hann hefur enga trú á að leikurinn gegn Armeníu fari fram. 11.11.2020 14:01 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11.11.2020 13:30 Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. 11.11.2020 13:01 Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11.11.2020 12:50 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11.11.2020 12:31 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11.11.2020 12:04 Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. 11.11.2020 12:00 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11.11.2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11.11.2020 11:03 Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11.11.2020 10:19 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11.11.2020 10:01 Frostastaðavatn komið í Veiðikortið Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum. 11.11.2020 09:56 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11.11.2020 09:30 Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. 11.11.2020 09:01 Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. 11.11.2020 08:31 Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2020 08:00 Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. 11.11.2020 07:31 Breiðablik hefði endað á toppnum ef farið hefði verið eftir tölfræðinni Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst. 11.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Upphitun fyrir leikinn gegn Ungverjum, stórveldaslagur í Hollandi og úrvalsdeildin í eFótbolta Við höfum hafið undirbúning fyrir stórleik Ungverjalands og Íslands sem fram fer á morgun. Er talið að um verðmætasta knattspyrnuleik Íslandssögunnar sé að ræða. 11.11.2020 06:00 Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.11.2020 23:16 Hefur góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Ungverjum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segist vera með góða tilfinningu fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi. Hann ræddi við Henry Birgi í dag. 10.11.2020 23:01 Tveir Íslendingar í undanúrslit | Tíundi sigur Börsunga í röð Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit í danska bikarnum eftir leiki kvöldsins. Þá lék Aron Pálmarsson að venju með Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni. 10.11.2020 22:30 Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld. 10.11.2020 22:16 Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins. 10.11.2020 21:45 Elías Már skoraði öll mörkin í öruggum sigri Excelsior Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson reimaði á sig markaskóna í kvöld er lið hans vann 3-0 sigur í hollensku B-deildinni. Skoraði hann öll mörkin. 10.11.2020 21:01 Fyrirliðinn segir íslenska liðið vel undirbúið og klárt í úrslitaleikinn gegn Ungverjalandi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið klárt í bátana fyrir leikinn sem mun skera úr um hvort Ísland kemst á sitt þriðja stórmót í röð. 10.11.2020 20:16 Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. 10.11.2020 19:31 Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. 10.11.2020 19:00 Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10.11.2020 18:31 Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að annar bakvarða beggja liða tognaði illa í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.11.2020 17:46 Alfreð flottur í þýskunni og gaf líka landsliðsþjálfaranum brúðu Alfreð Finnbogason þurfti ekki að leggja í langt ferðalag að þessu sinni til að hitta félaga sína í íslenska landsliðinu. 10.11.2020 17:00 Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods. 10.11.2020 16:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10.11.2020 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Blaðamannafundur Ungverja átti að fara fram í hádeginu en var færður til 19.00 í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. 11.11.2020 20:05
Sjáðu upphitunarþátt Gumma Ben um úrslitaleikinn við Ungverja Guðmundur Benediktsson rýndi í úrslitaleik Ungverjalands og Íslands ásamt sérfræðingum sínum í sérstökum upphitunarþætti í gærkvöld. Þáttinn í heild má nú sjá á Vísi. 11.11.2020 19:30
Kemur í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fer fram Landsliðsþjálfari Englands staðfesti í dag að það komi í ljós á morgun hvar leikur Englands og Íslands fari fram. Er Þýskaland nefnt sem líklegasta niðurstaðan. 11.11.2020 19:21
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11.11.2020 18:00
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. 11.11.2020 17:31
Hlynur og Haukur á lista hjá öllum yfir þá bestu í sögu Körfuboltakvölds Það voru tveir íslenskir körfuboltamenn sem komust hjá blað hjá öllum sérfræðingunum í Domino´s Körfuboltakvöldi. 11.11.2020 17:00
„Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11.11.2020 16:44
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11.11.2020 16:24
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11.11.2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11.11.2020 16:03
„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Guðjón Guðmundsson hitti nafna sinn, Baldvinsson, eftir að hann skrifaði undir samning við KR. 11.11.2020 14:58
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11.11.2020 14:30
„Ekkert skemmtilegra en að spila svona leiki“ Arnar Þór Viðarsson segir að framundan séu tveir úrslitaleikir hjá U-21 árs landsliðinu. Hann hefur enga trú á að leikurinn gegn Armeníu fari fram. 11.11.2020 14:01
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11.11.2020 13:30
Elías Már með fimm marka forskot á toppnum í Keuken Kampioen Elías Már Ómarsson heldur áfram að vekja athygli á sér í hollenska boltanum og janúar gæti orðið forvitnilegur. 11.11.2020 13:01
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11.11.2020 12:50
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11.11.2020 12:31
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11.11.2020 12:04
Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. 11.11.2020 12:00
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11.11.2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11.11.2020 11:03
Þjálfari Ungverja með kórónuveiruna og má ekki þjálfa á móti Íslandi Ungverjar urðu fyrir áfalli daginn fyrir leikinn mikilvæga á móti Íslandi í umspili um sæti á EM. 11.11.2020 10:19
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. 11.11.2020 10:01
Frostastaðavatn komið í Veiðikortið Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum. 11.11.2020 09:56
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11.11.2020 09:30
Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. 11.11.2020 09:01
Anníe Mist: Það er þitt val hvernig þú bregst við Anníe Mist Þórisdóttir segir það mikilvægt að undirbúa hugann eins og líkamann fyrir erfiðu dagana. 11.11.2020 08:31
Valskonur með leyfi til að æfa Valskonur hafa getað æft fótbolta saman síðustu tvo daga, einar íslenskra íþróttaliða, og geta því undirbúið sig fyrir leikinn við Skotlandsmeistara Glasgow City í Meistaradeild Evrópu. 11.11.2020 08:00
Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. 11.11.2020 07:31
Breiðablik hefði endað á toppnum ef farið hefði verið eftir tölfræðinni Ef aðeins væri farið eftir tölfræði Pepsi Max deildar karla í sumar hefði Breiðablik endað sem sigurvegari þar líkt og í Pepsi Max deild kvenna. Liðið hefði átt að skora flest mörk í deildinni ásamt því að fá á sig fæst. 11.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Upphitun fyrir leikinn gegn Ungverjum, stórveldaslagur í Hollandi og úrvalsdeildin í eFótbolta Við höfum hafið undirbúning fyrir stórleik Ungverjalands og Íslands sem fram fer á morgun. Er talið að um verðmætasta knattspyrnuleik Íslandssögunnar sé að ræða. 11.11.2020 06:00
Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. 10.11.2020 23:16
Hefur góða tilfinningu fyrir leiknum gegn Ungverjum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segist vera með góða tilfinningu fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi. Hann ræddi við Henry Birgi í dag. 10.11.2020 23:01
Tveir Íslendingar í undanúrslit | Tíundi sigur Börsunga í röð Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit í danska bikarnum eftir leiki kvöldsins. Þá lék Aron Pálmarsson að venju með Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni. 10.11.2020 22:30
Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld. 10.11.2020 22:16
Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins. 10.11.2020 21:45
Elías Már skoraði öll mörkin í öruggum sigri Excelsior Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson reimaði á sig markaskóna í kvöld er lið hans vann 3-0 sigur í hollensku B-deildinni. Skoraði hann öll mörkin. 10.11.2020 21:01
Fyrirliðinn segir íslenska liðið vel undirbúið og klárt í úrslitaleikinn gegn Ungverjalandi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið klárt í bátana fyrir leikinn sem mun skera úr um hvort Ísland kemst á sitt þriðja stórmót í röð. 10.11.2020 20:16
Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. 10.11.2020 19:31
Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. 10.11.2020 19:00
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10.11.2020 18:31
Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að annar bakvarða beggja liða tognaði illa í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.11.2020 17:46
Alfreð flottur í þýskunni og gaf líka landsliðsþjálfaranum brúðu Alfreð Finnbogason þurfti ekki að leggja í langt ferðalag að þessu sinni til að hitta félaga sína í íslenska landsliðinu. 10.11.2020 17:00
Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods. 10.11.2020 16:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10.11.2020 16:00