„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2020 16:00 Úr leik í Olís-deild karla sem hefur legið í dvala síðan í byrjun október. vísir/hulda margrét Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur ekki trú á því að fullar handboltaæfingar verði leyfðar í bráð. Ekki hefur verið keppt á Íslandsmótinu í handbolta síðan helgina 3. og 4. október og undanfarnar vikur hafa liðin ekki mátt æfa saman. Rúnar á von á því að farið verði rólega í að leyfa æfingar að nýju. „Miðað við hvernig þetta hefur verið hingað til er maður hræddur um að þau leyfi ekki fullar æfingar. Ég sé svo sem enga ástæðu af hverju það mætti ekki,“ sagði Rúnar í Seinni bylgjunni í gær. „Ef þetta heldur svona áfram. Það eru tiltölulega fá smit á dag. Vandamálið er kannski að við höfum engan stuðul, við hvað við eigum að miða. Það væri gott að hafa eitthvað viðmið. Þetta virðist vera tilfinning hjá þeim, hvort það gangi vel eða illa og hvort þau þori að fara af stað aftur. Eftir að þetta fór ekki vel síðast þegar þau hleyptu öllu af stað býst maður við þau verði eitthvað rólegri núna.“ Þrátt fyrir bann við íþróttaiðkun fékkst undanþága til að spila leik Íslands og Litháen í undankeppni EM karla í síðustu viku. Það er eini handboltaleikurinn sem hefur farið fram hér á landi í nokkrar vikur. Klippa: Seinni bylgjan - Rúnar um æfingar Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, hefur ekki trú á því að fullar handboltaæfingar verði leyfðar í bráð. Ekki hefur verið keppt á Íslandsmótinu í handbolta síðan helgina 3. og 4. október og undanfarnar vikur hafa liðin ekki mátt æfa saman. Rúnar á von á því að farið verði rólega í að leyfa æfingar að nýju. „Miðað við hvernig þetta hefur verið hingað til er maður hræddur um að þau leyfi ekki fullar æfingar. Ég sé svo sem enga ástæðu af hverju það mætti ekki,“ sagði Rúnar í Seinni bylgjunni í gær. „Ef þetta heldur svona áfram. Það eru tiltölulega fá smit á dag. Vandamálið er kannski að við höfum engan stuðul, við hvað við eigum að miða. Það væri gott að hafa eitthvað viðmið. Þetta virðist vera tilfinning hjá þeim, hvort það gangi vel eða illa og hvort þau þori að fara af stað aftur. Eftir að þetta fór ekki vel síðast þegar þau hleyptu öllu af stað býst maður við þau verði eitthvað rólegri núna.“ Þrátt fyrir bann við íþróttaiðkun fékkst undanþága til að spila leik Íslands og Litháen í undankeppni EM karla í síðustu viku. Það er eini handboltaleikurinn sem hefur farið fram hér á landi í nokkrar vikur. Klippa: Seinni bylgjan - Rúnar um æfingar
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sjá meira