Fleiri fréttir

Anton synti til sigurs í Búdapest

Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest.

„Best að halda öllum öruggum“

Arnór Ingvi Traustason segir það hundfúlt en rétta ákvörðun að hann skyldi vera tekinn út úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Ungverjalandi á fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM.

Versta tap Tom Brady á ferlinum

Tom Brady og félagar hans í Tampa Bay Buccaneers fengu mjög slæma útreið á heimavelli í NFL-deildinni í nótt þegar liðið steinlá á móti New Orleans Saints.

Uppselt á Ungverjaleikinn en enginn mætir

Þeir 20 þúsund miðar sem settir voru í sölu á úrslitaleik Ungverjalands og Íslands, um sæti á EM karla í fótbolta, seldust fjótt upp. Nú er hins vegar ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum.

Samstarfi um Straumfjarðará slitið

Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni.

Danir missa sjö úr og Ísland gæti misst fjóra

Sjö leikmönnum danska landsliðsins, sem spila með enskum félagsliðum, hefur verið skipt út. Líklegt er að Ísland missi fjóra leikmenn fyrir leikinn í Kaupmannahöfn á sunnudag.

„Nýr stjóri? Hvað með nýja stjórn?“

Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, kemur Ole Gunnar Solskjær, stjóra félagsins, til varnar og segir að það ætti frekar að skipta stjórninni út heldur en stjóranum.

Villa skellti Arsenal á Emirates

Aston Villa gerði sér lítið fyrir og skellti heitum Arsenal mönnum á Emirates í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 sigur Villa.

Stórmeistarajafntefli á Etihad

Manchester City og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í stórleik umferðarinnar í enska boltanum.

Albert með stoðsendingu í sigri AZ

Albert Guðmundsson heldur áfram að gera það gott hjá AZ Alkmaar en hann lagði upp eitt marka AZ í 3-0 útisigri á Heerenveen.

Sjá næstu 50 fréttir