Umboðsmaður Söru: Búið ykkur undir flugeldasýningu á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 09:01 Sara Sigmundsdóttir og Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður hennar, eru hér á góðri stundu með Evert Víglundsson, yfirþjálfara og eiganda CrossFit Reykjavík. Instagram/@snorribaron Sara Sigmundsdóttir var ekki lík sjálfri sér á heimsleikunum í ár og það var líka ástæða fyrir því. Umboðsmaður hennar spáir því að hún kom sterk til baka á árinu 2021. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, hefur mikla trú á sinni konu fyrir komandi tímabil. Hann mátti ekki segja frá því sem var í gangi hjá henni þegar fólk í CrossFit heiminum kepptist við að gagnrýna frammistöðu hennar á heimsleikunum en getur nú loksins komið fram. Sara Sigmundsdóttir greindi frá því á dögunum að hún hafi glímt við hormónaskort á heimsleikunum sem hafði mikil áhrif á frammistöðu hennar sem var langt undir væntingum. Sara fékk stóran skurð þegar hún datt á æfingu um vorið og fékk síðan sýkingu í sárið líklega af því að hún gerði allt til að ná Rogue Invitational mótinu. Þetta allt saman kom í bakið á henni á stærsta móti ársins því Sara var langt frá því að komast í ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn þrátt fyrir að næstum því allir spáðu henni þangað. Sara hefur ekki haft heppnina með sér á heimsleikunum síðustu ár og þrátt fyrir að vinna The Open þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum og vera helsti keppinautur Tiu-Clair Toomey á mörgum mótum tímabilsins, þá hefur hún nú klikkað á þremur heimsleikum í röð. Sara Sigmundsdóttir var síðast í hóp efstu kvenna á heimsleikunum árið 2017 þegar hún endaði í fjórða sæti. Hún varð þriðja bæði 2015 og 2016. View this post on Instagram In a open and honest 3 post series, @sarasigmunds has now addressed the things that have been weighing on her. Now that the cat is out of the bag there are a few things that I would like to get off my chest too: It s been challenging to stay on the sidelines and remain silent and calm with so many people offering their expert opinion , some of whom I know personally and some of whom at the very top in the hierarchy of the sport. None of them had a clue about what really was going on. Anyone who has paid attention to how Sara goes about her business knows that there was something serious going on with her in this years Crossfit Games. She has now opened up about it while making it abundantly clear that she made the decision to compete and therefore it is completely on her to accept the outcome. She is just so incredibly tough and willing to push through so much pain and discomfort that there is no stop button when it comes to competing. In the 2018 Crossfit Games she broke a rib early in the competition but then went on to compete for two more days in severe pain before her body shut down on her and her coach had to throw in the towel. To be fair this type of a gamble has paid off too in the past like when she won the 2017 Dubai Crossfit Championship while managing a severe food poisoning. This is who Sara is. This is in her DNA. She is the type who will keep on running even though both her legs are broken and we who work closely with her just have to accept it even though it can be hard sometimes. We recognise that this level of toughness and fierce competitiveness is one of her x-factors and has helped her reach a bunch of her goals already. Sara has grown a lot as a person in the 5 years that I have known her and she has continually found ways to tackle her weaknesses, look pragmatically at how things went wrong and how she can avoid making the same mistakes again. Her last three Games experiences have all had a disappointing outcome but for completely different reasons. All of those have provided valuable lessons and will serve as fuel to the fire once the 2021 season gets underway. Expect fireworks A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Oct 9, 2020 at 4:14am PDT „Í opnu og hreinskilnu bréfi þá hefur Sara Sigmundsdóttir farið yfir þá hluti sem hún hefur verið að burðast með. Nú þegar sannleikurinn er kominn fram í dagsljósið þá eru líka nokkrir hlutir sem ég vil koma frá mér,“ skrifar Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru. „Það hefur verið krefjandi að standa á hliðarlínunni og vera þögull og rólegur á meðan svo margt fólk hefur verið að koma sitt sérfræðimat. Suma þekki ég persónulega og sumir þeirra eru háttsettir í CrossFit íþróttinni. Enginn þeirra hafði samt hugmynd um það sem var í gangi,“ skrifaði Snorri Barón. Snorri Barón telur nokkur dæmi þar sem Sara hefur sýnt mikinn keppnisvilja og mikla keppnishörku á ferlinum á stundum þegar flestir væru fyrir löngu búnir að gefast upp. Hún hélt áfram rifbeinsbrotin á heimsleikunum árið 2018 og vann Dubaí Crossfit mótið árið 2017 þrátt fyrir að glíma við matareitrun. „Þetta er Sara. Þetta er í hennar DNA. Hún er týpan sem mun halda áfram að hlaupa þótt að hún sé fótbrotin á báðum. Við sem vinnum náið með henni þurfum bara að sætta okkur við það þó að það geti verið erfitt. Við áttum okkur á því að svona seigla og tryllt keppnisharka er hennar X-faktor og hefur hjálpað henni að ná svo mörgum markmiðum nú þegar,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram The many faces of the snatch Brought to you by @foodspring - my favorite fitness food brand by @rxdphotography photography at the 2019 @strengthindepthuk Sanctional in London _ #itsnotalwayspretty #snatch #myfavoritelift #theroadto100kg #crossfit #strengthindepth #checkoutthetattoo @foodspring_athletics #foodspring #foodspringathletics #supplements #food #fitnessfood A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 11, 2020 at 9:28am PDT Snorri Barón horfir björtum augum á framhaldið hjá Söru Sigmundsdóttur. „Sara hefur þroskast mikið sem manneskja á þeim fimm árum sem ég hef unnið með henni og hún hefur fundið leiðir til að glíma við veikleika sína, skoða það sem fór úrskeiðis og hvernig hún kemst hjá því að gera sömu mistök aftur. Útkoma síðustu þriggja heimsleika hafa verið vonbrigði en allt vegna mismunandi ástæðna. Allt hafa þetta verið dýrmætur lærdómur og þetta mun verða eldsneyti á eldinn hennar þegar 2021 tímabilið fer af stað,“ skrifaði Snorri Barón og bætti við að lokum: „Búist við flugeldasýningu,“ skrifaði Snorri Barón en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. 9. október 2020 08:01 Sara vitnaði í Kobe Bryant Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant. 23. september 2020 10:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir var ekki lík sjálfri sér á heimsleikunum í ár og það var líka ástæða fyrir því. Umboðsmaður hennar spáir því að hún kom sterk til baka á árinu 2021. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru, hefur mikla trú á sinni konu fyrir komandi tímabil. Hann mátti ekki segja frá því sem var í gangi hjá henni þegar fólk í CrossFit heiminum kepptist við að gagnrýna frammistöðu hennar á heimsleikunum en getur nú loksins komið fram. Sara Sigmundsdóttir greindi frá því á dögunum að hún hafi glímt við hormónaskort á heimsleikunum sem hafði mikil áhrif á frammistöðu hennar sem var langt undir væntingum. Sara fékk stóran skurð þegar hún datt á æfingu um vorið og fékk síðan sýkingu í sárið líklega af því að hún gerði allt til að ná Rogue Invitational mótinu. Þetta allt saman kom í bakið á henni á stærsta móti ársins því Sara var langt frá því að komast í ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn þrátt fyrir að næstum því allir spáðu henni þangað. Sara hefur ekki haft heppnina með sér á heimsleikunum síðustu ár og þrátt fyrir að vinna The Open þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum og vera helsti keppinautur Tiu-Clair Toomey á mörgum mótum tímabilsins, þá hefur hún nú klikkað á þremur heimsleikum í röð. Sara Sigmundsdóttir var síðast í hóp efstu kvenna á heimsleikunum árið 2017 þegar hún endaði í fjórða sæti. Hún varð þriðja bæði 2015 og 2016. View this post on Instagram In a open and honest 3 post series, @sarasigmunds has now addressed the things that have been weighing on her. Now that the cat is out of the bag there are a few things that I would like to get off my chest too: It s been challenging to stay on the sidelines and remain silent and calm with so many people offering their expert opinion , some of whom I know personally and some of whom at the very top in the hierarchy of the sport. None of them had a clue about what really was going on. Anyone who has paid attention to how Sara goes about her business knows that there was something serious going on with her in this years Crossfit Games. She has now opened up about it while making it abundantly clear that she made the decision to compete and therefore it is completely on her to accept the outcome. She is just so incredibly tough and willing to push through so much pain and discomfort that there is no stop button when it comes to competing. In the 2018 Crossfit Games she broke a rib early in the competition but then went on to compete for two more days in severe pain before her body shut down on her and her coach had to throw in the towel. To be fair this type of a gamble has paid off too in the past like when she won the 2017 Dubai Crossfit Championship while managing a severe food poisoning. This is who Sara is. This is in her DNA. She is the type who will keep on running even though both her legs are broken and we who work closely with her just have to accept it even though it can be hard sometimes. We recognise that this level of toughness and fierce competitiveness is one of her x-factors and has helped her reach a bunch of her goals already. Sara has grown a lot as a person in the 5 years that I have known her and she has continually found ways to tackle her weaknesses, look pragmatically at how things went wrong and how she can avoid making the same mistakes again. Her last three Games experiences have all had a disappointing outcome but for completely different reasons. All of those have provided valuable lessons and will serve as fuel to the fire once the 2021 season gets underway. Expect fireworks A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) on Oct 9, 2020 at 4:14am PDT „Í opnu og hreinskilnu bréfi þá hefur Sara Sigmundsdóttir farið yfir þá hluti sem hún hefur verið að burðast með. Nú þegar sannleikurinn er kominn fram í dagsljósið þá eru líka nokkrir hlutir sem ég vil koma frá mér,“ skrifar Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru. „Það hefur verið krefjandi að standa á hliðarlínunni og vera þögull og rólegur á meðan svo margt fólk hefur verið að koma sitt sérfræðimat. Suma þekki ég persónulega og sumir þeirra eru háttsettir í CrossFit íþróttinni. Enginn þeirra hafði samt hugmynd um það sem var í gangi,“ skrifaði Snorri Barón. Snorri Barón telur nokkur dæmi þar sem Sara hefur sýnt mikinn keppnisvilja og mikla keppnishörku á ferlinum á stundum þegar flestir væru fyrir löngu búnir að gefast upp. Hún hélt áfram rifbeinsbrotin á heimsleikunum árið 2018 og vann Dubaí Crossfit mótið árið 2017 þrátt fyrir að glíma við matareitrun. „Þetta er Sara. Þetta er í hennar DNA. Hún er týpan sem mun halda áfram að hlaupa þótt að hún sé fótbrotin á báðum. Við sem vinnum náið með henni þurfum bara að sætta okkur við það þó að það geti verið erfitt. Við áttum okkur á því að svona seigla og tryllt keppnisharka er hennar X-faktor og hefur hjálpað henni að ná svo mörgum markmiðum nú þegar,“ skrifaði Snorri Barón. View this post on Instagram The many faces of the snatch Brought to you by @foodspring - my favorite fitness food brand by @rxdphotography photography at the 2019 @strengthindepthuk Sanctional in London _ #itsnotalwayspretty #snatch #myfavoritelift #theroadto100kg #crossfit #strengthindepth #checkoutthetattoo @foodspring_athletics #foodspring #foodspringathletics #supplements #food #fitnessfood A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Oct 11, 2020 at 9:28am PDT Snorri Barón horfir björtum augum á framhaldið hjá Söru Sigmundsdóttur. „Sara hefur þroskast mikið sem manneskja á þeim fimm árum sem ég hef unnið með henni og hún hefur fundið leiðir til að glíma við veikleika sína, skoða það sem fór úrskeiðis og hvernig hún kemst hjá því að gera sömu mistök aftur. Útkoma síðustu þriggja heimsleika hafa verið vonbrigði en allt vegna mismunandi ástæðna. Allt hafa þetta verið dýrmætur lærdómur og þetta mun verða eldsneyti á eldinn hennar þegar 2021 tímabilið fer af stað,“ skrifaði Snorri Barón og bætti við að lokum: „Búist við flugeldasýningu,“ skrifaði Snorri Barón en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. 9. október 2020 08:01 Sara vitnaði í Kobe Bryant Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant. 23. september 2020 10:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Klaufagangur í maí afdrifaríkur fyrir Söru: Fékk loksins svarið á mánudaginn Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er loksins búin að fá svarið um það hvað var að hjá henni á heimsleikunum á dögunum. Hún glímdi við hormónaskort án þess að vita af því. 9. október 2020 08:01
Sara vitnaði í Kobe Bryant Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant. 23. september 2020 10:01