Fleiri fréttir

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Aston Villa fær liðsstyrk frá Frakklandi

Aston Villa hefur gengið frá kaupum á framherjanum Bertrand Traoré. Traoré er 25 ára framherji sem kemur til enska liðsins frá Lyon í Frakklandi en hann er landsliðsmaður Búrkína Fasó.

Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna

Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn.

Svaraði gagnrýninni fullum hálsi

Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.