Fleiri fréttir

Kolo Toure búinn að finna veik­leika Van Dijk

Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera.

Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi

Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman.

Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu

Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter.

Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu

Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi.

Anna Rakel og Ísak Bergmann spiluðu 90 mínútur í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn þegar IK Uppsala sigraði Eskilstuna 3-1 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allar 90 mínútur leiksins fyrir IFK Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Mjallby á heimavelli í úrvalsdeild karla.

Juventus gæti reynt að fá Smalling

Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling.

Hlynur Andrésson setti enn og aftur Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu.

Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni

Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið.

Misjöfn veiði í Þingvallavatni

Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt.

Gunn­hildur rætt við nokkur fé­lög

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir