Annie nálgast 40. viku og segir „hreyfinguna takmarkaða þessa daganna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 11:30 Annie heldur áfram að taka á því. mynd/instagram Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT CrossFit Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira
Það styttist í að CrossFit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir eignist sitt fyrsta barn en hún er gengin rúmlega 39 vikur. Annie Mist hefur verið dugleg að leyfa þeim milljón manns sem fylgja henni á Instagram að sjá hvernig hún hefur verið að æfa á meðgöngunni. Í gær birti hún nokkur myndbönd af sér á æfingunni en hún segir þó að æfingunum hafi fækkað. „Hreyfingin er að verða mjög takmörkuð þessa daganna en ég get alltaf hjólað og ég nýt þess,“ skrifaði Annie. „Ég þarf ekki að fara hratt til þess að hjartslátturinn fari upp en það þýðir bara að það sé auðvelt fyrir mig að ná mikilli vinnu,“ bætti Annie við. Hún lét svo fylgja hvað hún gerði á æfingunni sinni sem má sjá í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram Movement becoming very limited these days - but I can always bike and appreciate that knees going out a little more then usually when biking making space I don t have to go very fast for HR to rise up but that just means very easy for me to get lots of work done 3 rounds of C2bike 5min damper decreasing each minute 10-8-6-4-2 2 min break 4 min amrap 5 cal bike 10 DB snatch 10 step ups or step over 5 air squats 2min break Very steady pace #fitpregnancy #enjoythejourney #ready @thetrainingplan @foodspring_athletics A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2020 at 7:58am PDT
CrossFit Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira