Fleiri fréttir Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. 21.7.2020 11:00 Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. 21.7.2020 10:30 Segir að Pearson hafi ekki gengið í skrokk á neinum Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. 21.7.2020 10:00 Brýna fyrir fólki að vera heima er titillinn fer á loft: „Besta sætið í húsinu er stofan“ Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. 21.7.2020 09:30 Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.7.2020 09:00 Gæsahúðarmyndband fyrir stuðningsmenn Liverpool: Nafnið skrifað á bikarinn Það verða mikil hátíðarhöld hjá Liverpool á morgun er þeir lyfta enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir leik liðsins gegn Chelsea á heimavelli. 21.7.2020 08:45 Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. 21.7.2020 08:30 Lærir mikið af suður-amerísku kempunum Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter. 21.7.2020 08:00 Guardiola segir Bielsa tróna á toppi listans Pep Guardiola segir Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds United, vera einn besta þjálfara í heiminum í dag. 21.7.2020 07:30 Man City við það að kaupa varnarmann Bournemouth Það stefnir allt í að Nathan Aké verði leikmaður Manchester City þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni fer af stað. 21.7.2020 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta 21.7.2020 06:00 Gummi Gumm gæti mætt á Hlíðarenda í lok ágústmánaðar Fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar í handbolta fer fram í lok ágústmánaðar. Þar verða Valsmenn ásamt mörgum öðrum Íslendingaliðum. 20.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. 20.7.2020 22:45 Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik. 20.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 Stjarnan | Árbæingar upp í 3. sætið Fylkir vann 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna á heimavelli Fylkis í Árbænum í kvöld. 20.7.2020 22:05 Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 20.7.2020 21:55 Kjartan Stefánsson: Örugglega lélegasti leikur okkar á árinu Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. 20.7.2020 21:45 Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. 20.7.2020 20:55 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20.7.2020 20:45 Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20.7.2020 20:30 Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. 20.7.2020 19:45 Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.7.2020 18:55 Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. 20.7.2020 18:35 Guðrún lék allan leikinn þegar Djurgården tapaði fyrir toppliðinu Djurgården tapaði 2-0 á útivelli gegn Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 20.7.2020 18:00 Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. 20.7.2020 17:00 Hefur þjálfað marga frábæra framherja en segir Kane meðal þeirra bestu Harry Kane, framherji Tottenham, er einn sá besti sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur þjálfað á sínum langa þjálfaraferli. 20.7.2020 16:00 KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. 20.7.2020 15:30 Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. 20.7.2020 15:02 Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. 20.7.2020 14:28 Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. 20.7.2020 14:04 Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. 20.7.2020 13:30 Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. 20.7.2020 13:00 Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. 20.7.2020 12:30 Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. 20.7.2020 12:00 Fyrrum markvörður Man. United skoraði í sænsku úrvalsdeildinni Markvörðurinn Anders Lindegaard gerði sér lítið fyrir og skoraði í sænska boltanum í gær er Helsingborgs gerði 2-2 jafntefli við Falkenbergs á útivelli. 20.7.2020 11:30 Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. 20.7.2020 11:00 Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20.7.2020 10:30 „Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. 20.7.2020 10:00 Eddie Hall fékk sér bjór í morgunmat og skilur ekki hvernig hann er 164 kíló Það er rúmt ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 20.7.2020 09:30 Buðu nýjan leikmann Dortmund velkominn með Bítlasmelli Borussia Dortmund hafði betur í baráttunni við Manchester United um ungstirnið Jude Bellingham. 20.7.2020 09:23 Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. 20.7.2020 09:00 Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. 20.7.2020 08:30 Sara rifjaði upp þegar hún æfði í Delafield og kenndi tveimur CrossFit-urum að „skála“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“. 20.7.2020 08:00 Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. 20.7.2020 07:30 Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. 20.7.2020 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. 21.7.2020 11:00
Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. 21.7.2020 10:30
Segir að Pearson hafi ekki gengið í skrokk á neinum Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. 21.7.2020 10:00
Brýna fyrir fólki að vera heima er titillinn fer á loft: „Besta sætið í húsinu er stofan“ Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. 21.7.2020 09:30
Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.7.2020 09:00
Gæsahúðarmyndband fyrir stuðningsmenn Liverpool: Nafnið skrifað á bikarinn Það verða mikil hátíðarhöld hjá Liverpool á morgun er þeir lyfta enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir leik liðsins gegn Chelsea á heimavelli. 21.7.2020 08:45
Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. 21.7.2020 08:30
Lærir mikið af suður-amerísku kempunum Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter. 21.7.2020 08:00
Guardiola segir Bielsa tróna á toppi listans Pep Guardiola segir Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds United, vera einn besta þjálfara í heiminum í dag. 21.7.2020 07:30
Man City við það að kaupa varnarmann Bournemouth Það stefnir allt í að Nathan Aké verði leikmaður Manchester City þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni fer af stað. 21.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi ásamt tveimur leikjum á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er sannkallaður stórleikur í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta 21.7.2020 06:00
Gummi Gumm gæti mætt á Hlíðarenda í lok ágústmánaðar Fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar í handbolta fer fram í lok ágústmánaðar. Þar verða Valsmenn ásamt mörgum öðrum Íslendingaliðum. 20.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þróttur 1-1 | KR bjargaði stigi í uppbótartíma KR bjargaði stigi gegn Þrótti Reykjavík með marki í uppbótartíma er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. lokatölur 1-1. 20.7.2020 22:45
Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik. 20.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 2-1 Stjarnan | Árbæingar upp í 3. sætið Fylkir vann 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna á heimavelli Fylkis í Árbænum í kvöld. 20.7.2020 22:05
Ronaldo sá til þess að Juventus hélt forystu sinni Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus í 2-1 sigri liðsins á Lazio í eina leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 20.7.2020 21:55
Kjartan Stefánsson: Örugglega lélegasti leikur okkar á árinu Fylkir sigraði Stjörnuna 2-1 í Árbænum í kvöld í Pepsi Max deild kvenna. Þrátt fyrir sigurinn var Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, ekkert alltof sáttur með frammistöðuna. 20.7.2020 21:45
Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. 20.7.2020 20:55
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20.7.2020 20:45
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. 20.7.2020 20:30
Kristín Ýr segir lítinn sem engan mun á toppliðunum tveimur Það er sannkallaður stórleikur á Kópavogsvelli annað kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals koma í heimsókn. 20.7.2020 19:45
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20.7.2020 18:55
Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. 20.7.2020 18:35
Guðrún lék allan leikinn þegar Djurgården tapaði fyrir toppliðinu Djurgården tapaði 2-0 á útivelli gegn Kopparbergs/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 20.7.2020 18:00
Blikar með fimm stigum minna en á sama tíma í fyrra Eftir sjö umferðir er Breiðablik með fimm stigum minna í Pepsi Max-deild karla en á sama tíma í fyrra. 20.7.2020 17:00
Hefur þjálfað marga frábæra framherja en segir Kane meðal þeirra bestu Harry Kane, framherji Tottenham, er einn sá besti sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur þjálfað á sínum langa þjálfaraferli. 20.7.2020 16:00
KR-ingar elska að spila í Árbænum KR-ingar virðast kunna afar vel sig í póstnúmerinu 110 Reykjavík en þangað hafa þeir sótt sigur í sjö skipti í röð. 20.7.2020 15:30
Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. 20.7.2020 15:02
Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. 20.7.2020 14:28
Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“ „Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum. 20.7.2020 14:04
Gullboltinn ekki veittur í ár Enginn fær Gullboltann, sem veittur er besta leikmanni Evrópu, í ár. 20.7.2020 13:30
Sjáðu magnaða aukaspyrnu Einars, markasúpuna úr Víkinni og mörkin sem skutu KR á toppinn Mörkunum hélt áfram að rigna í Pepsi Max-deild karla í gær en þrír leikir fóru fram í deildinni í gær. Alls voru fjórtán mörk skoruð í leikjunum þremur. 20.7.2020 13:00
Rahm í fótspor Ballesteros - Minntist ömmu sinnar eftir að hafa náð á toppinn Jon Rahm vann Memorial-mótið á PGA-mótaröðinni í gær og kom sér með því upp fyrir Rory McIlroy í efsta sæti heimslistans í golfi. 20.7.2020 12:30
Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. 20.7.2020 12:00
Fyrrum markvörður Man. United skoraði í sænsku úrvalsdeildinni Markvörðurinn Anders Lindegaard gerði sér lítið fyrir og skoraði í sænska boltanum í gær er Helsingborgs gerði 2-2 jafntefli við Falkenbergs á útivelli. 20.7.2020 11:30
Sturluð stemning í Árósum er Jón Dagur og félagar tryggðu sér verðlaunasæti | Myndbönd Fjörið í Árósum var mikið í gær og ljóst að nokkrir stuðningsmenn liðsins hafi vaknað með smá hausverk í morgun. 20.7.2020 11:00
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20.7.2020 10:30
„Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. 20.7.2020 10:00
Eddie Hall fékk sér bjór í morgunmat og skilur ekki hvernig hann er 164 kíló Það er rúmt ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 20.7.2020 09:30
Buðu nýjan leikmann Dortmund velkominn með Bítlasmelli Borussia Dortmund hafði betur í baráttunni við Manchester United um ungstirnið Jude Bellingham. 20.7.2020 09:23
Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. 20.7.2020 09:00
Heimir Guðjónsson: Fannst þetta ekki vera rán Heimir Guðjónsson var sáttur með sigur sinna manna í Val á Kópavogsvelli í gærkvöld en hann væri þó til í að ná í fleiri stig á heimavelli. 20.7.2020 08:30
Sara rifjaði upp þegar hún æfði í Delafield og kenndi tveimur CrossFit-urum að „skála“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“. 20.7.2020 08:00
Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. 20.7.2020 07:30
Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið. 20.7.2020 07:00