Fleiri fréttir

Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter

Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld

Fimm met féllu í Laugardal í dag

ÍM50 2020 í sundi lauk í dag en keppt hefur verið um helgina í Laugardalslaug. Síðasti mótshlutinn var fjörugur en alls féllu 5 met í dag.

Jón Dagur og félagar unnu leikinn um 2.sæti

Íslenski knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF þegar liðið sótti FCK heim í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Lokadagur meistaramóts Iceland Open í League of Legends

Komið er að lokadegi meistaramóts Iceland Open í League of Legends. Í lok kvölds standa eftir tvö lið sem fá þátttökurétt fyrir hönd Íslands á Telia Masters, stóru norðurlandamóti í boði Dreamhack.

54 laxa holl í Norðurá

Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma.

Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi

Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð.

Lifnar yfir Soginu

Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni.

Erfiður lokahringur hjá Guðmundi og Haraldi

Kylfingarnir Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús voru meðal keppenda á lokadegi Euram Bank Open sem fór fram í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni sem og Áskorendamótaröðinni.

Sjá næstu 50 fréttir