Fleiri fréttir

Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Reif niður hringinn í Ljónagryfjunni

Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Dominos-deild karla, hefur greinilega tekið vel á því á tímum kórónuveirunnar því þegar hann fékk leyfi til þess að mæta í Ljónagryfjuna braut hann körfuna.

Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín

Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín.

Forráðamenn Man. United stefna Football Manager

Manchester United hefur ákveðið að stefna forráðamönnum Football Manager fyrir að nota merki félagsins í miklu mæli án tiltekis leyfis í tölvuleiknum fræga sem margar milljónir manna um allan heim spila.

Jerry Sloan látinn

Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar.

Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga

Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.