Jerry Sloan látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2020 15:02 Enginn hefur þjálfað eitt lið lengur í sögu NBA-deildarinnar en Jerry Sloan gerði með Utah Jazz. getty/Christian Petersen Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í rúma tvo áratugi, lést í morgun. Hann var 78 ára. Rest easy, Coach » https://t.co/5eonFoUR61 pic.twitter.com/ynrk0JnO0V— utahjazz (@utahjazz) May 22, 2020 Sloan var ráðinn þjálfari Utah 1988. Hann gengdi því starfi til 2011, eða í 23 ár. Undir hans stjórn komst Utah í úrslit NBA 1997 og 1998. Í bæði skiptin laut liðið í lægra haldi fyrir Chicago Bulls. Á þeim 23 árum sem Sloan stýrði Utah komst liðið 20 sinnum í úrslitakeppnina, þar af fjórtán ár í röð (1989-2003) og vann þrettán sinnum 50 leiki eða meira. Aðeins fjórir þjálfarar hafa unnið fleiri leiki í sögu NBA en Sloan. Lið hans unnu 1221 leik og sigurhlutfallið var sextíu prósent sem er það sjötta besta í NBA-sögunni. Jerry Sloan ranks 4th all-time among coaches in career wins in NBA history.In the 15 seasons from the time Sloan took over as head coach of the Jazz in 1988-89 through Karl Malone's last season in Utah in 2002-03, the Jazz had the best record in the NBA. pic.twitter.com/Vw08oYo7p1— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 22, 2020 Áður en Sloan fór til Utah þjálfaði hann Chicago í þrjú ár. Þar lék líka nær allan sinn feril. Hann var fjórum sinnum valinn í fyrsta varnarlið ársins og tók tvisvar þátt í Stjörnuleiknum. Sloan var fyrsti leikmaður Chicago sem fékk treyjuna sína (númer 4) hengda upp í rjáfur. The Original Bull. Rest in peace, Jerry Sloan — Chicago Bulls (@chicagobulls) May 22, 2020 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í rúma tvo áratugi, lést í morgun. Hann var 78 ára. Rest easy, Coach » https://t.co/5eonFoUR61 pic.twitter.com/ynrk0JnO0V— utahjazz (@utahjazz) May 22, 2020 Sloan var ráðinn þjálfari Utah 1988. Hann gengdi því starfi til 2011, eða í 23 ár. Undir hans stjórn komst Utah í úrslit NBA 1997 og 1998. Í bæði skiptin laut liðið í lægra haldi fyrir Chicago Bulls. Á þeim 23 árum sem Sloan stýrði Utah komst liðið 20 sinnum í úrslitakeppnina, þar af fjórtán ár í röð (1989-2003) og vann þrettán sinnum 50 leiki eða meira. Aðeins fjórir þjálfarar hafa unnið fleiri leiki í sögu NBA en Sloan. Lið hans unnu 1221 leik og sigurhlutfallið var sextíu prósent sem er það sjötta besta í NBA-sögunni. Jerry Sloan ranks 4th all-time among coaches in career wins in NBA history.In the 15 seasons from the time Sloan took over as head coach of the Jazz in 1988-89 through Karl Malone's last season in Utah in 2002-03, the Jazz had the best record in the NBA. pic.twitter.com/Vw08oYo7p1— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 22, 2020 Áður en Sloan fór til Utah þjálfaði hann Chicago í þrjú ár. Þar lék líka nær allan sinn feril. Hann var fjórum sinnum valinn í fyrsta varnarlið ársins og tók tvisvar þátt í Stjörnuleiknum. Sloan var fyrsti leikmaður Chicago sem fékk treyjuna sína (númer 4) hengda upp í rjáfur. The Original Bull. Rest in peace, Jerry Sloan — Chicago Bulls (@chicagobulls) May 22, 2020
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira