Fleiri fréttir Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. 17.5.2020 19:15 Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. 17.5.2020 19:00 Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. 17.5.2020 17:58 Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru. 17.5.2020 17:00 Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. 17.5.2020 16:30 Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 15:45 Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Steve Bruce, þjálfari Newcastle United, telur ekki sniðugt að hefja leik að nýju í ensku úrvalsdeildinni um miðjan júní. 17.5.2020 15:00 Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. 17.5.2020 14:15 Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17.5.2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 12:30 27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. 17.5.2020 12:00 „Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Eina tap Stjörnunnar það sumarið, fyrir liði sem var ekki Inter Milan, var gegn Þrótti Reykjavík. 17.5.2020 11:30 Overeem kláraði Harris með tæknilegu rothöggi | Blóðugt tap í upphitunarbardaga | Myndir Á meðan aðrar íþróttir berjast við að viðhalda tveggja metra reglu þá er UFC í fullu fjöri þessa dagana. 17.5.2020 11:00 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17.5.2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17.5.2020 09:45 Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn. 17.5.2020 09:00 Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. 17.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 17.5.2020 06:00 Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16.5.2020 23:00 Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. 16.5.2020 22:00 Spennan vex hjá Willum sem komst á toppinn Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn fyrir BATE Borisov þegar liðið vann Slutsk í dag og kom sér á toppinn í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.5.2020 21:00 Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16.5.2020 20:00 Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. 16.5.2020 18:59 Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16.5.2020 18:38 Þórsarar semja við átta og eru ekki hættir – Fá Kukobat og Stropus Þórsarar á Akureyri, sem verða nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, hafa fengið til sín tvo erlenda leikmenn frá íslenskum félögum og samið við sex leikmenn til viðbótar um að spila með liðinu næsta vetur. 16.5.2020 18:21 Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16.5.2020 18:00 Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. 16.5.2020 17:43 Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi. 16.5.2020 17:31 Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. 16.5.2020 17:00 Keppni í tennis frestað fram á haust Öllum stærstu mótaröðunum í tennis hefur verið frestað þangað til í ágúst hið minnsta. Ekkert atvinnumannamót hefur farið fram síðan í byrjun marsmánaðar. 16.5.2020 16:15 Guðjón Daníel snýr aftur og fær Hafþór Júlíus í streymi í kvöld Guðjón Daníel er nafn sem ekki allir kannast við, en hann er einn af þeim Íslendingum sem hafa gert garðinn frægan erlendis og hjá unga fólkinu fyrir nokkrum árum. Hann byrjaði snemma að búa til efni fyrir YouTube og gekk mjög vel. 16.5.2020 16:00 Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16.5.2020 15:30 Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. 16.5.2020 14:45 Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. 16.5.2020 14:15 Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16.5.2020 13:30 Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. 16.5.2020 12:45 28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. 16.5.2020 12:00 Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. 16.5.2020 11:15 Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. 16.5.2020 10:30 Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. 16.5.2020 09:45 Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16.5.2020 09:01 McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. 16.5.2020 07:00 Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 16.5.2020 06:00 Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins. 15.5.2020 23:00 Embla til liðs við bikarmeistarana Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna. 15.5.2020 22:51 Sjá næstu 50 fréttir
Andri vann eftir óbærilega spennu á Hlíðavelli Áhugakylfingarnir sem voru efstir fyrir lokahringinn á ÍSAM-golfmótinu á Hlíðavelli í dag stóðust ekki pressuna á lokaholunni og sáu á eftir sigrinum til atvinnukylfingsins Andra Þórs Björnssonar. 17.5.2020 19:15
Pálmi segir markmið KR einfalt: „Það er alltaf stefnt á titil hér“ Pálmi Rafn Pálmason segir að KR stefni á titilinn líkt og hvert einasta ár. 17.5.2020 19:00
Lewandowski með 40 mörk fimmta tímabilið í röð og Bayern í góðum málum Bayern München náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi þýsku 1. deildarinnar í fótbolta þegar liðið vann nokkuð þægilegan 2-0 útisigur á Union Berlín í 26. umferð í dag. 17.5.2020 17:58
Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru. 17.5.2020 17:00
Hvað sagði Pippen eiginlega við Malone sem tók þann síðarnefnda á taugum? Scottie Pippen bjargaði Chicago Bulls í fyrsta leik liðsins í úrslitaeinvíginu gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta árið 1997 með því að taka Karl Malone á taugum á vítalínunni undir lok leiks. 17.5.2020 16:30
Enginn Coutinho í leikmannahóp Bayern Hinn brasilíski Philippe Coutinho er hvergi sjáanlegur er Bayern Munich hefur leik aftur í þýsku úrvalsdeildinni eftir að deildinni var frestað í mars vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 15:45
Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Steve Bruce, þjálfari Newcastle United, telur ekki sniðugt að hefja leik að nýju í ensku úrvalsdeildinni um miðjan júní. 17.5.2020 15:00
Patrekur hefur sett upp þriggja ára áætlun til að koma Stjörnunni í hæstu hæðir Nýráðinn þjálfari Stjörnunnar er með þriggja ára áætlun til að gera Stjörnuna samkeppnishæfa á toppi Olís deildarinnar í handbolta. 17.5.2020 14:15
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17.5.2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17.5.2020 12:30
27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Yfirburðir KR-inga í fyrra voru þeir næstmestu í sögu efstu deildar karla síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp. 17.5.2020 12:00
„Ekki sérlega vinsælt í Garðabænum að detta út gegn Þrótti“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Eina tap Stjörnunnar það sumarið, fyrir liði sem var ekki Inter Milan, var gegn Þrótti Reykjavík. 17.5.2020 11:30
Overeem kláraði Harris með tæknilegu rothöggi | Blóðugt tap í upphitunarbardaga | Myndir Á meðan aðrar íþróttir berjast við að viðhalda tveggja metra reglu þá er UFC í fullu fjöri þessa dagana. 17.5.2020 11:00
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17.5.2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17.5.2020 09:45
Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn. 17.5.2020 09:00
Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. 17.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 17.5.2020 06:00
Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar. 16.5.2020 23:00
Rembingskoss þvert á öll tilmæli Það tókst ekki öllum í dag að fara eftir þeim mörgu tilmælum sem leikmönnum í þýska fótboltanum er uppálagt að fara eftir í leikjum, nú þegar þeir eru byrjaðir að spila aftur eftir kórónuveiruhléið. 16.5.2020 22:00
Spennan vex hjá Willum sem komst á toppinn Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn fyrir BATE Borisov þegar liðið vann Slutsk í dag og kom sér á toppinn í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.5.2020 21:00
Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16.5.2020 20:00
Sautján ára forystusauður og Guðrún tveimur höggum á undan Ólafíu Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með tveggja högga forskot á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir tvo hringi af þremur á ÍSAM-mótinu í golfi í Mosfellsbæ. Áhugakylfingurinn Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR er efstur í karlaflokki. 16.5.2020 18:59
Gladbach með í titilbaráttunni Borussia Mönchengladbach er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München eftir 3-1 sútisigur gegn Eintracht Frankfurt í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 16.5.2020 18:38
Þórsarar semja við átta og eru ekki hættir – Fá Kukobat og Stropus Þórsarar á Akureyri, sem verða nýliðar í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð, hafa fengið til sín tvo erlenda leikmenn frá íslenskum félögum og samið við sex leikmenn til viðbótar um að spila með liðinu næsta vetur. 16.5.2020 18:21
Valdís tekjulaus í marga mánuði: „Fell á milli alls staðar í kerfinu“ „Það er erfitt að vera tekjulaus í marga mánuði, og ég sé fram á 5-7 mánuði án tekna núna,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem vegna kórónuveirufaraldursins getur ekki leikið á móti erlendis eins og hún ætlaði sér. 16.5.2020 18:00
Grindavík fær góðan liðsstyrk úr Njarðvík Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson hefur skrifað undir samning við Grindavík um að spila í gula búningnum á næstu leiktíð í Domino's-deildinni í körfubolta. 16.5.2020 17:43
Selfoss fær mikinn liðsstyrk frá PSV Landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss og mun leika með liði félagsins í sumar. Hún kemur til félagsins frá PSV Eindhoven í Hollandi. 16.5.2020 17:31
Henry Birgir og Kjartan Atli rifjuðu upp þegar þyrla kom með Íslandsmeistaratitilinn í Frostaskjólið KR-ingar nær og fjær eru eflaust ánægðir með þessa upprifjun. 16.5.2020 17:00
Keppni í tennis frestað fram á haust Öllum stærstu mótaröðunum í tennis hefur verið frestað þangað til í ágúst hið minnsta. Ekkert atvinnumannamót hefur farið fram síðan í byrjun marsmánaðar. 16.5.2020 16:15
Guðjón Daníel snýr aftur og fær Hafþór Júlíus í streymi í kvöld Guðjón Daníel er nafn sem ekki allir kannast við, en hann er einn af þeim Íslendingum sem hafa gert garðinn frægan erlendis og hjá unga fólkinu fyrir nokkrum árum. Hann byrjaði snemma að búa til efni fyrir YouTube og gekk mjög vel. 16.5.2020 16:00
Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að deildinni var frestað vegna kórónufaraldursins. 16.5.2020 15:30
Íslandsmeistarinn með örugga forystu eftir fyrsta hringinn Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er með fjögurra högga forystu á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ eftir fyrsta hring mótsins. 16.5.2020 14:45
Ólafur með nauma forystu eftir fyrsta hring Atvinnukylfingurinn Ólafur Björn Loftsson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hringinn á ÍSAM-mótinu sem fram fer í Mosfellsbæ. 16.5.2020 14:15
Guðlaugi Victori tókst ekki að koma í veg fyrir tap í fyrsta leik eftir pásuna Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn er þýska B-deildin fór aftur af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Er hann eini Íslendingurinn í eldlínunni í dag. 16.5.2020 13:30
Aron finnur metnaðinn hjá ungu leikmönnum landsliðsins | Myndband Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson ræddi framtíð íslenska handboltalandsliðsins hjá Henry Birgi Gunnarssyni í liðinni viku. 16.5.2020 12:45
28 dagar í Pepsi Max: Óskar getur bætt leikjamet Birkis í 13. umferð Vísir heldur áfram að telja niður í Pepsi Max-deild karla. 16.5.2020 12:00
Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Kjartan Atli Kjartansson kíkti í klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar í Ásgarði en sá er ekki allur þar sem hann er séður. 16.5.2020 11:15
Sænsk úrvalsdeildarfélög ósátt með yfirvöld þar í landi Nokkur sænsk úrvalsdeildarfélög hafa áskað yfirvöld þar í landi um að koma í veg fyrir að leikmenn geti unnið vinnu sína. 16.5.2020 10:30
Alfreð telur að þýska deildin geti verið fyrirmynd fyrir aðrar deildir Evrópu Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag en hún er fyrsta deild meginlands Evrópu sem hefst að nýju eftir að öllu var frestað vegna kórónufaraldursins. 16.5.2020 09:45
Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. 16.5.2020 09:01
McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn. 16.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 16.5.2020 06:00
Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins. 15.5.2020 23:00
Embla til liðs við bikarmeistarana Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna. 15.5.2020 22:51