Sport

Overeem kláraði Harris með tæknilegu rothöggi | Blóðugt tap í upphitunarbardaga | Myndir

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Úr bardaga Overeem og Harris í nótt.
Úr bardaga Overeem og Harris í nótt. Vísir/Getty

Í nótt fór fram þriðja bardagakvöld UFC á aðeins átta dögum. Í aðalbardaga gærkvöldsins mættust þeir Alistair Overeem og Walt Harris. 

Eftir að hafa verið kýldur í gólfið í fyrstu lotu bardagans þá snéri Overeem taflinu sér í vil og kláraði Harris strax í annarri lotu með tæknilegu rothöggi.

Önnur úrslit kvöldsins má finna inn á vef MMA frétta.

Darren Elkins, sem sjá má í færslu Sportcenter á Instagram hér að neðan, tapaði sínum bardaga gegn Nate Landwehr á ákvörðun dómara. Miðað við myndirnar kemur það ekki á óvart.

View this post on Instagram

Check out The Damage #UFCFL

A post shared by ESPN MMA (@espnmma) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.