Fleiri fréttir

Kjartan Atli: Hefði núllað þetta tímabil út

Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds bauð upp á sitt „hot take“ á ákvörðun KKÍ um að færa lið á milli deilda þótt að úrslit mótsins væru ekki ráðin.

„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“

Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar.

Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum

Það styttist hratt í opnun á þessu veiðitímabili og eins og staðan er í heiminum verða engir erlendir veiðimenn á landinu fyrstu vikurnar hið minnsta við Íslensk veiðisvæði.

Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur.

Mónakókappakstrinum aflýst og tveimur keppnum frestað

Formúla 1 hefur ekki farið varhluta af afleiðingum kórónuveirunnar og nú hefur verið ákveðið að taka Mónakókappaksturinn af dagskrá tímabilsins auk þess að fresta hollenska og spænska kappakstrinum.

„Mín súrasta stund á ferlinum“

Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma.

Peter Whittingham látinn

Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall.

Sjá næstu 50 fréttir