Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 07:30 Gary Neville og Jamie Carragher vinna báðir fyrir Sky Sports. Getty/Michael Regan Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira