Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 07:30 Gary Neville og Jamie Carragher vinna báðir fyrir Sky Sports. Getty/Michael Regan Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. Í gær var tilkynnt að deildin færi ekki af stað fyrr en í fyrsta lagi þann 30. apríl en liðin eiga níu til tíu leiki eftir í deildinni. Reynt verði að klára deildirnar fyrir 30. júní. Gary Neville og Jamie Carragher voru gestir The Debate á Sky Sports í gærkvöldi þar sem þeir fóru yfir stöðuna í heimsfótboltanum. „Það síðasta sem ég hef áhyggjur af núna er það hvar eigi að koma leikjunum fyrir. Ef leikmennirnir þurfa í versta falli að spila níu daga í röð, þá gera þeir það og búa til fótboltahátíð,“ sagði Neville. "If football players need to play everyday for 9 days, they would do it."Gary Neville is hoping for a condensed 'festival of football' once the season does get back underway and thinks it could still be a memorable summer...— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 19, 2020 „Það yrði fallegt. Fótboltinn getur gefið þjóðinni gleði og von til þess að komast út úr þessum vandræðum. Með því að búa til fótboltahátið þar sem deildin er kláruð á tveimur vikum, Meistaradeildin á einni viku og enski bikarinn á fjórum dögum væri eitthvað sérstakt.“ „Ég er ekki að segja að það ætti að fara eftir þessum dæmum en það gæti verið margt sérstakt við það að stuðningsmennirnir hittist aftur eftir krísuna og það myndi færa þjóðinni gleði svo fótboltinn hefur áhrif á svo marga.“ „Það síðasta sem veldur mér áhyggjum er leikjaplanið. Ég held að leikmenn, stjórnvöld og sambandið vilji spila eins marga leiki og hægt er á viku, mánuði eða þremur vikum bara til þess að komast aftur í gang,“ bætti Neville við.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira