Fleiri fréttir Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00 Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. 6.2.2020 14:45 Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. 6.2.2020 14:30 „Höfum verið eitt besta lið í heimi þessi ár sem við höfum verið saman“ Tottenham vann 3-2 sigur á Southampton í gær og er þar af leiðandi komið í 16-liða úrslit enska bikarsins. 6.2.2020 14:00 Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. 6.2.2020 13:45 Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. 6.2.2020 13:30 Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. 6.2.2020 13:00 Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. 6.2.2020 12:54 Allardyce: Gengi Liverpool niðurdrepandi fyrir alla stuðningsmenn Everton Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag þar sem hann fer yfir víðan völl. 6.2.2020 12:30 Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. 6.2.2020 12:15 Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. 6.2.2020 12:00 KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. 6.2.2020 11:45 Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. 6.2.2020 11:30 Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6.2.2020 11:00 Stuðningsmenn Liverpool að missa sig í gleðinni: Vilja semja við Gerrard svo hann geti tekið við bikarnum Stuðningsmenn Liverpool eru skiljanlega byrjaðir að fagna langþráðum meistaratitli nú þegar liðið þeirra er með 22 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir þeirra virðast þó vera aðeins að missa sig í gleðinni. 6.2.2020 10:30 Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6.2.2020 10:00 Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. 6.2.2020 09:30 1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. 6.2.2020 09:00 Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. 6.2.2020 08:30 Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. 6.2.2020 08:00 Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. 6.2.2020 07:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6.2.2020 07:00 Í beinni í dag: Baráttan um Suðurstandarveginn og golf Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður sýnt frá Dominos-deild karla og tveimur golfmótum. 6.2.2020 06:00 NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. 5.2.2020 23:30 Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. 5.2.2020 23:00 „Rauðvíns“ tölfræðin hjá Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. 5.2.2020 22:30 Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United. 5.2.2020 22:00 Endurkoma hjá Tottenham og sæti í 16-liða úrslitunum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld. 5.2.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. 5.2.2020 21:30 Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. 5.2.2020 21:11 Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. 5.2.2020 21:05 Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5.2.2020 20:43 Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. 5.2.2020 20:00 Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. 5.2.2020 19:00 Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham sigur á Southampton með fallegu marki í mars 2014. 5.2.2020 18:00 Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5.2.2020 17:15 Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. 5.2.2020 16:30 Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. 5.2.2020 16:00 Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5.2.2020 15:30 ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. 5.2.2020 15:18 Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5.2.2020 15:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5.2.2020 14:30 Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. 5.2.2020 14:00 33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar. 5.2.2020 13:30 Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5.2.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00
Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. 6.2.2020 14:45
Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. 6.2.2020 14:30
„Höfum verið eitt besta lið í heimi þessi ár sem við höfum verið saman“ Tottenham vann 3-2 sigur á Southampton í gær og er þar af leiðandi komið í 16-liða úrslit enska bikarsins. 6.2.2020 14:00
Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. 6.2.2020 13:45
Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. 6.2.2020 13:30
Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. 6.2.2020 13:00
Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. 6.2.2020 12:54
Allardyce: Gengi Liverpool niðurdrepandi fyrir alla stuðningsmenn Everton Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag þar sem hann fer yfir víðan völl. 6.2.2020 12:30
Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. 6.2.2020 12:15
Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. 6.2.2020 12:00
KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. 6.2.2020 11:45
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. 6.2.2020 11:30
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6.2.2020 11:00
Stuðningsmenn Liverpool að missa sig í gleðinni: Vilja semja við Gerrard svo hann geti tekið við bikarnum Stuðningsmenn Liverpool eru skiljanlega byrjaðir að fagna langþráðum meistaratitli nú þegar liðið þeirra er með 22 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir þeirra virðast þó vera aðeins að missa sig í gleðinni. 6.2.2020 10:30
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6.2.2020 10:00
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. 6.2.2020 09:30
1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. 6.2.2020 09:00
Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. 6.2.2020 08:30
Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. 6.2.2020 08:00
Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. 6.2.2020 07:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Baráttan um Suðurstandarveginn og golf Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður sýnt frá Dominos-deild karla og tveimur golfmótum. 6.2.2020 06:00
NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. 5.2.2020 23:30
Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. 5.2.2020 23:00
„Rauðvíns“ tölfræðin hjá Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo datt í dag inn á seinni hluta fertugsaldursins þegar hann hélt upp á 35 ára afmælið sitt. 5.2.2020 22:30
Di María segist hafa verið neyddur í sjöuna hjá United Ángel Di María vildi ekki vera númer sjö hjá Manchester United. 5.2.2020 22:00
Endurkoma hjá Tottenham og sæti í 16-liða úrslitunum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld. 5.2.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. 5.2.2020 21:30
Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. 5.2.2020 21:11
Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. 5.2.2020 21:05
Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5.2.2020 20:43
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. 5.2.2020 20:00
Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen. 5.2.2020 19:00
Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham sigur á Southampton með fallegu marki í mars 2014. 5.2.2020 18:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. 5.2.2020 17:15
Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi sig ekki hafa vald til að hjálpa konunum að ná fram jafnrétti Nokkrar af bestu göngukonum heims vildu fá jafnrétti í keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en verður ekki ágengt í baráttunni sinni. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði kröfu þeirra. 5.2.2020 16:30
Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ vill að nýr þjóðarleikvangur fyrir allar íþróttir rísi annars staðar en í Laugardalnum. 5.2.2020 16:00
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5.2.2020 15:30
ÍBV missir enn einn leikmanninn Einn efnilegasti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna er farin til Selfoss. 5.2.2020 15:18
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. 5.2.2020 15:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5.2.2020 14:30
Liverpool sæti í Meistaradeildarsæti bara með stigin sín af Anfield Liverpool sæti í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og ofar en Manchester United þótt liðið fengi aðeins að telja með stigin sín úr heimaleikjunum. 5.2.2020 14:00
33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar. 5.2.2020 13:30
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5.2.2020 13:00