Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 21:05 Haukur og félagar fengu á baukinn í kvöld. vísir/bára Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Hafnarfjarðarliðið gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik. Þeir voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8, og sigurinn var aldrei í hættu eftir það. Orri Freyr Þorkelsson gerði sjö mörk og þeir Heimir Óli Heimisson og Ólafur Ægir Ólafsson fjögur hvor. Grétar Ari Guðjónsson átti magnaðan leik í markinu en hann varði ellefu skot (58% markvarsla). Í liði Fjölnis var það Brynjar Loftsson sem var markahæstur með fjögur mörk. Elvar Otri Hjálmsson og Goði Ingvar Sveinsson gerðu þrjú mörk hvor. Í Garðabæ fór fram hins vegar athyglisverður leikur er Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu með fjórtán marka mun, 35-21, gegn Stjörnunni. Staðan var 16-8 Stjörnunni í vil í hálfleik. Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason gerðu sjö mörk hvor fyrir Stjörnuna og Brynjar Darri Baldursson var með 53% markvörslu í markinu. Daníel Karl Gunnarsson, Haukur Þrastarson, Magnús Öder Einarsson og Alexander Már Egan gerðu allir þrjú mörk fyrir Selfoss. Haukar og Stjarnan eru því komin í undanúrslitin í Laugardalshöllinni en á morgun eru viðureignirnar ÍBV og FH annars vegar og Afturelding og ÍR hinsvegar. Íslenski handboltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. Hafnarfjarðarliðið gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik. Þeir voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8, og sigurinn var aldrei í hættu eftir það. Orri Freyr Þorkelsson gerði sjö mörk og þeir Heimir Óli Heimisson og Ólafur Ægir Ólafsson fjögur hvor. Grétar Ari Guðjónsson átti magnaðan leik í markinu en hann varði ellefu skot (58% markvarsla). Í liði Fjölnis var það Brynjar Loftsson sem var markahæstur með fjögur mörk. Elvar Otri Hjálmsson og Goði Ingvar Sveinsson gerðu þrjú mörk hvor. Í Garðabæ fór fram hins vegar athyglisverður leikur er Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu með fjórtán marka mun, 35-21, gegn Stjörnunni. Staðan var 16-8 Stjörnunni í vil í hálfleik. Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason gerðu sjö mörk hvor fyrir Stjörnuna og Brynjar Darri Baldursson var með 53% markvörslu í markinu. Daníel Karl Gunnarsson, Haukur Þrastarson, Magnús Öder Einarsson og Alexander Már Egan gerðu allir þrjú mörk fyrir Selfoss. Haukar og Stjarnan eru því komin í undanúrslitin í Laugardalshöllinni en á morgun eru viðureignirnar ÍBV og FH annars vegar og Afturelding og ÍR hinsvegar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira