Fleiri fréttir Sportpakkinn: „Mjög mikið svekkelsi og sjokk“ Einn besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. 8.2.2020 22:30 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 21:45 Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. 8.2.2020 21:22 Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8.2.2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 26-31 | Öruggt hjá Selfyssingum Selfoss fór upp í 5. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA í KA-heimilinu. 8.2.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-27 | Stjörnumenn sterkari á lokakaflanum Stjarnan skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins gegn HK í Kórnum. 8.2.2020 20:15 Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. 8.2.2020 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8.2.2020 19:30 Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. 8.2.2020 19:15 Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 19:15 Janus með sex mörk í Íslendingaslag Aalborg var hársbreidd frá því að vinna sterkt lið Pick Szeged á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 8.2.2020 19:12 Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. 8.2.2020 18:54 Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. 8.2.2020 18:48 Lovísa skoraði 14 mörk í Kórnum Valur vann sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum. 8.2.2020 18:26 Darri: Óvenjulegt fyrir okkur Þjálfari Vals var ánægður með sigurinn á Haukum. 8.2.2020 18:12 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. 8.2.2020 18:00 Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. 8.2.2020 17:11 Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. 8.2.2020 16:35 Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. 8.2.2020 16:06 Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 8.2.2020 15:49 Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. 8.2.2020 15:10 Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8.2.2020 14:34 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8.2.2020 14:15 Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. 8.2.2020 14:00 Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. 8.2.2020 13:15 Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 8.2.2020 13:00 Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. 8.2.2020 12:30 Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. 8.2.2020 11:30 42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. 8.2.2020 11:00 Metin sem Hamilton getur tekið af Schumacher í ár Lewis Hamilton getur jafnað fjölda heimsmeistaratitla goðsagnarinnar Michael Schumacher takist honum að hrifsa titilinn í ár. En það eru önnur met sem Hamilton getur slegið árið 2020. 8.2.2020 10:30 Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. 8.2.2020 10:00 Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. 8.2.2020 09:00 Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. 8.2.2020 08:00 Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. 8.2.2020 06:00 Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. 7.2.2020 23:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 88-82 | KR stóðst prófið í hörkuleik Íslandsmeistarar KR tóku á móti öflugum Keflvíkingum í stórleik kvöldsins í DHL-höllinni í kvöld og unnu sex stiga sigur 88-82 í hörkuleik sem minnti á úrslitakeppnina. 7.2.2020 23:15 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7.2.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7.2.2020 22:45 Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. 7.2.2020 22:34 Hjalti Þór: Menn verða bara að bíta á jaxlinn og halda áfram KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. 7.2.2020 22:34 Brynjar: Þetta var úrslitakeppnis Gummi eins og maður þekkir hann KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. 7.2.2020 22:19 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7.2.2020 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 106-76 | Ótrúleg úrslit á Hlíðarenda Valsmenn klifruðu í kvöld upp úr fallsæti með því að sigra Stjörnuna. Stjarnan var fyrir leikinn ekki búin að tapa leik síðan í október. 7.2.2020 21:15 Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.2.2020 20:54 Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. 7.2.2020 20:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: „Mjög mikið svekkelsi og sjokk“ Einn besti ungi leikmaður Olís-deildar kvenna hefur leikið sinn síðasta leik á tímabilinu. 8.2.2020 22:30
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 21:45
Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. 8.2.2020 21:22
Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8.2.2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 26-31 | Öruggt hjá Selfyssingum Selfoss fór upp í 5. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA í KA-heimilinu. 8.2.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-27 | Stjörnumenn sterkari á lokakaflanum Stjarnan skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins gegn HK í Kórnum. 8.2.2020 20:15
Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. 8.2.2020 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 69-75 | Sjöundi sigur Valskvenna í röð Sigurganga Vals hélt áfram þegar liðið lagði Hauka að velli í Ólafssal. 8.2.2020 19:30
Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. 8.2.2020 19:15
Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 19:15
Janus með sex mörk í Íslendingaslag Aalborg var hársbreidd frá því að vinna sterkt lið Pick Szeged á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 8.2.2020 19:12
Finnur Freyr náði ekki í þriðja bikarmeistaratitilinn Strákarnir hans Finns Freys Stefánssonar töpuðu í bikarúrslitum í Danmörku í dag. 8.2.2020 18:54
Grindavík komst af botninum | Öruggt hjá KR Grindavík vann óvæntan sigur á Keflavík í grannaslag í Domino's deild kvenna. 8.2.2020 18:48
Lovísa skoraði 14 mörk í Kórnum Valur vann sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði HK að velli í Kórnum. 8.2.2020 18:26
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. 8.2.2020 18:00
Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. 8.2.2020 17:11
Skallagrímur setur pressu á úrslitakeppnissæti eftir spennusigur Skallagrímur þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í sigri á Breiðabliki er liðin mættust í 20. umferð Dominos-deildar kvenna í dag. Lokatölur 75-73. 8.2.2020 16:35
Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. 8.2.2020 16:06
Landsliðskona með slitið krossband Landsliðkonan í handbolta Andrea Jacobsen er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 8.2.2020 15:49
Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. 8.2.2020 15:10
Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8.2.2020 14:34
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8.2.2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. 8.2.2020 14:00
Gunnar Steinn framlengir í Danmörku Gunnar Steinn Jónsson hefur framlengt samning sinn við Ribe-Esbjerg í Danmörku. 8.2.2020 13:15
Dominos Körfuboltakvöld: Teitur krotar yfir Keflavík og Benni útskýrir ris KR vann enn einn sigurinn á Keflavík í gær er liðin mættust í Dominos-deild karla í gærkvöldi. Leikurinn var gerður upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 8.2.2020 13:00
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. 8.2.2020 12:30
Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. 8.2.2020 11:30
42 stig frá Lillard dugðu ekki Portland og Toronto með þrettán sigurleiki í röð | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Toronto og Boston eru á góðu skriði en sömu sögu má ekki segja um Indiana. 8.2.2020 11:00
Metin sem Hamilton getur tekið af Schumacher í ár Lewis Hamilton getur jafnað fjölda heimsmeistaratitla goðsagnarinnar Michael Schumacher takist honum að hrifsa titilinn í ár. En það eru önnur met sem Hamilton getur slegið árið 2020. 8.2.2020 10:30
Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. 8.2.2020 10:00
Seinni bylgjan: Þorgerður valdi fimm leiðinlegustu andstæðingana Topp fimm listinn hjá Hrafnhildi Skúladóttur var ekki eini topp fimm listinn er Seinni bylgjan gerði upp umferðir sjö til fjórtán í Olís-deild kvenna. 8.2.2020 09:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. 8.2.2020 08:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. 8.2.2020 06:00
Körfuboltakvöld: Biðu eftir Inga sem mætti of seint á ritaraborðið með pizzu í hendinni Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu í kvöld upp 19. umferðina í Dominos-deild kvenna. 7.2.2020 23:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 88-82 | KR stóðst prófið í hörkuleik Íslandsmeistarar KR tóku á móti öflugum Keflvíkingum í stórleik kvöldsins í DHL-höllinni í kvöld og unnu sex stiga sigur 88-82 í hörkuleik sem minnti á úrslitakeppnina. 7.2.2020 23:15
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7.2.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7.2.2020 22:45
Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Njarðvíkingar voru þjálfaralausir á Akureyri í kvöld en náðu samt að innbyrða sigur gegn Þórsurum. 7.2.2020 22:34
Hjalti Þór: Menn verða bara að bíta á jaxlinn og halda áfram KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. 7.2.2020 22:34
Brynjar: Þetta var úrslitakeppnis Gummi eins og maður þekkir hann KR bar sigurorð af Keflvíkingum í 18. umferð Dominos deildarinnar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Leikið var í DHL höllinni og varð úr svakalegur leikur sem endaði með sex stiga sigri KR 88-82. 7.2.2020 22:19
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7.2.2020 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 106-76 | Ótrúleg úrslit á Hlíðarenda Valsmenn klifruðu í kvöld upp úr fallsæti með því að sigra Stjörnuna. Stjarnan var fyrir leikinn ekki búin að tapa leik síðan í október. 7.2.2020 21:15
Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.2.2020 20:54
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. 7.2.2020 20:46