Logi: Unnum þennan leik fyrir Einar Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2020 22:34 Njarðvíkingar gerðu góða ferð til Akureyrar í kvöld. Vísir/Bára „Við ætluðum að gera þetta fyrir Einar (Árna Jóhannsson). Hann er þannig þjálfari að honum hefur fundist rosalega erfitt að vera ekki með okkur hérna í kvöld. Hann er all-in í þessari þjálfun. Hann er núna á fæðingadeildinni að bíða eftir barni. Ég veit ekki hvort það sé komið. Við erum rosalega sáttir að ná að vinna þennan leik fyrir Einar,“ sagði Logi Gunnarsson, fyrirliði og besti maður Njarðvíkinga í þriggja stiga sigri liðsins á Þór Akureyri í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Logi fór fyrir sínu liði innan vallar og þurfti eflaust að láta mikið til sín taka utan vallar einnig í fjarveru Einars Árna. Hann var að vonum sigurreifur í leikslok.„Ánægður að koma hingað og vinna. Ég var búinn að skoða þessa heimaleiki hjá Þórsurunum á móti Haukum, KR og fleiri liðum sem voru að liggja hérna. Við vissum að þetta yrði hörkuleikur og ég er bara sáttur að komast héðan með sigur,“ segir Logi. Njarðvíkingar sitja nú í 4.sæti deildarinnar en ekki verður meira spilað í deildinni í febrúarmánuði. „Það er gott að fara inn í hléið með svona sigur og að vera í fjórða sætinu.“ Njarðvíkingar sýndu mikinn karakter að koma til baka og vinna leikinn eftir að hafa verið að elta fallbaráttulið Þórsara stærstan hluta leiksins. „Mér fannst þeir gera vel í að spila á sínum styrkleikum og mér fannst við vera of linir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel en við gerðum nóg í endann og það sýnir styrk þó við hefðum viljað spila betur, segir Logi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
„Við ætluðum að gera þetta fyrir Einar (Árna Jóhannsson). Hann er þannig þjálfari að honum hefur fundist rosalega erfitt að vera ekki með okkur hérna í kvöld. Hann er all-in í þessari þjálfun. Hann er núna á fæðingadeildinni að bíða eftir barni. Ég veit ekki hvort það sé komið. Við erum rosalega sáttir að ná að vinna þennan leik fyrir Einar,“ sagði Logi Gunnarsson, fyrirliði og besti maður Njarðvíkinga í þriggja stiga sigri liðsins á Þór Akureyri í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Logi fór fyrir sínu liði innan vallar og þurfti eflaust að láta mikið til sín taka utan vallar einnig í fjarveru Einars Árna. Hann var að vonum sigurreifur í leikslok.„Ánægður að koma hingað og vinna. Ég var búinn að skoða þessa heimaleiki hjá Þórsurunum á móti Haukum, KR og fleiri liðum sem voru að liggja hérna. Við vissum að þetta yrði hörkuleikur og ég er bara sáttur að komast héðan með sigur,“ segir Logi. Njarðvíkingar sitja nú í 4.sæti deildarinnar en ekki verður meira spilað í deildinni í febrúarmánuði. „Það er gott að fara inn í hléið með svona sigur og að vera í fjórða sætinu.“ Njarðvíkingar sýndu mikinn karakter að koma til baka og vinna leikinn eftir að hafa verið að elta fallbaráttulið Þórsara stærstan hluta leiksins. „Mér fannst þeir gera vel í að spila á sínum styrkleikum og mér fannst við vera of linir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir gerðu vel en við gerðum nóg í endann og það sýnir styrk þó við hefðum viljað spila betur, segir Logi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 94-97 | Þjálfaralausir Njarðvíkingar öflugri á lokametrunum Njarðvík vann Akureyringa í spennutrylli í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld þar sem Suðurnesjamenn sýndu mikinn karakter á lokametrunum. 7. febrúar 2020 22:45