Fleiri fréttir BBC gerði upp árið: Vardy besti leikmaðurinn, Wilder stjóri ársins og Arsenal vonbrigðin Flestir miðlar, hérlendis og erlendis, eru byrjaðir að gera upp árið og BBC er einn af þeim miðlum. Þeir héldu sína verðlaunahátíð í dag. 25.12.2019 16:00 Bjarte Myrhol missir af EM Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag. 25.12.2019 14:00 Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool myndarlega jólakveðju Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, heldur áfram að slá í gegn hjá félaginu og sendi hann stuðningsmönnum liðsins veglega jólakveðju í dag. 25.12.2019 13:00 Chelsea horfir til Werner í janúar, United tilbúið með stórar upphæðir fyrir Håland og Pogba vill burt BBC tekur saman daglega það helsta úr ensku miðlunum og birtir saman í einum pakka á vef sínum. 25.12.2019 12:00 Mourinho segir VAR vera drepa bestu deild heims Jose Mourinho er ekki alls kosta sáttur með VAR, myndbandsaðstoðardómara. 25.12.2019 11:00 Tók mynd af sér í æfingagalla PSG og þurfti að biðjast afsökunar Yassine Benrahou, leikmaður Bordeaux í Frakklandi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mynd sem hann lét á Instagram-síðu sína á dögunum. 25.12.2019 10:00 Spáir því að Leicester vinni Liverpool og Everton tapi fyrir Burnley Níu leikir fara fram í enska boltanum á morgun og umferðin klárast svo með leik Wolves og Manchester City á föstudagskvöldið. 25.12.2019 08:00 Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. 25.12.2019 06:00 Einn helsti handboltaspekingur heims valdi Alfreð þjálfara áratugarsins Twitter-síðan (Un)informed Handball Hour setti inn skemmtilega færslu á síðu sinna í gær þar sem þeir óskuðu eftir hjálp almennings. 24.12.2019 22:00 Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. 24.12.2019 20:00 Wolves kaupir Njarðvíking Markvörðurinn Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur skrifað undir samning við Wolves. 24.12.2019 18:00 Áfrýjun Tottenham skilaði engu Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað. 24.12.2019 16:00 Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Fyrrum samherjarnir Frank Lampard og Jose Mourinho voru ekki sammála um rauða spjaldið í leik Tottenham og Chelsea um helgina. 24.12.2019 14:00 Chamberlain bætist við meiðslalista Liverpool: Spilar ekki meira á árinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Alex Oxlade-Chamberlain muni ekki spila í leikjum Liverpool sem eftir eru á árinu. 24.12.2019 13:00 „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24.12.2019 12:00 Magnaður Harden heldur áfram að fara á kostum og Denver er á skriði | Myndbönd Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111. 24.12.2019 11:00 Ronaldo varaði Lukaku við því hversu erfitt væri að skora á Ítalíu Romelu Lukaku segir Cristiano Ronaldo hafa varað hann við því hversu erfitt væri að skora í Seria A deildinni. 24.12.2019 10:00 Segja Helsingborg vilja kaupa Brand Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn. 24.12.2019 08:00 Clijsters snýr aftur í mars Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn. 24.12.2019 06:00 Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. 23.12.2019 23:15 Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. 23.12.2019 22:30 Markalaust í fjörugum leik í Blackburn Það gengur áfram illa hjá Wigan að vinna á útivelli í ensku Championshipdeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við Blackburn í kvöld. 23.12.2019 21:45 Líkti frammistöðu markvarðar Brighton við helförina Fyrrverandi leikmaður Arsenal var harðlega gagnrýndur fyrir ósmekklega líkingu. 23.12.2019 21:00 „Zlatan má koma til Everton en ekki til að spila“ Carlo Ancelotti segir Zlatan Ibrahimovic velkominn til Everton en ekki til þess að spila fyrir félagið. 23.12.2019 20:30 Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00 Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30 Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00 Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30 Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30 Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10 Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00 Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02 Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30 Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00 Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45 Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30 Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00 Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45 Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30 Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30 Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
BBC gerði upp árið: Vardy besti leikmaðurinn, Wilder stjóri ársins og Arsenal vonbrigðin Flestir miðlar, hérlendis og erlendis, eru byrjaðir að gera upp árið og BBC er einn af þeim miðlum. Þeir héldu sína verðlaunahátíð í dag. 25.12.2019 16:00
Bjarte Myrhol missir af EM Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag. 25.12.2019 14:00
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool myndarlega jólakveðju Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, heldur áfram að slá í gegn hjá félaginu og sendi hann stuðningsmönnum liðsins veglega jólakveðju í dag. 25.12.2019 13:00
Chelsea horfir til Werner í janúar, United tilbúið með stórar upphæðir fyrir Håland og Pogba vill burt BBC tekur saman daglega það helsta úr ensku miðlunum og birtir saman í einum pakka á vef sínum. 25.12.2019 12:00
Mourinho segir VAR vera drepa bestu deild heims Jose Mourinho er ekki alls kosta sáttur með VAR, myndbandsaðstoðardómara. 25.12.2019 11:00
Tók mynd af sér í æfingagalla PSG og þurfti að biðjast afsökunar Yassine Benrahou, leikmaður Bordeaux í Frakklandi, hefur þurft að biðjast afsökunar á mynd sem hann lét á Instagram-síðu sína á dögunum. 25.12.2019 10:00
Spáir því að Leicester vinni Liverpool og Everton tapi fyrir Burnley Níu leikir fara fram í enska boltanum á morgun og umferðin klárast svo með leik Wolves og Manchester City á föstudagskvöldið. 25.12.2019 08:00
Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. 25.12.2019 06:00
Einn helsti handboltaspekingur heims valdi Alfreð þjálfara áratugarsins Twitter-síðan (Un)informed Handball Hour setti inn skemmtilega færslu á síðu sinna í gær þar sem þeir óskuðu eftir hjálp almennings. 24.12.2019 22:00
Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. 24.12.2019 20:00
Wolves kaupir Njarðvíking Markvörðurinn Pálmi Rafn Arinbjörnsson hefur skrifað undir samning við Wolves. 24.12.2019 18:00
Áfrýjun Tottenham skilaði engu Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað. 24.12.2019 16:00
Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Fyrrum samherjarnir Frank Lampard og Jose Mourinho voru ekki sammála um rauða spjaldið í leik Tottenham og Chelsea um helgina. 24.12.2019 14:00
Chamberlain bætist við meiðslalista Liverpool: Spilar ekki meira á árinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Alex Oxlade-Chamberlain muni ekki spila í leikjum Liverpool sem eftir eru á árinu. 24.12.2019 13:00
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24.12.2019 12:00
Magnaður Harden heldur áfram að fara á kostum og Denver er á skriði | Myndbönd Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111. 24.12.2019 11:00
Ronaldo varaði Lukaku við því hversu erfitt væri að skora á Ítalíu Romelu Lukaku segir Cristiano Ronaldo hafa varað hann við því hversu erfitt væri að skora í Seria A deildinni. 24.12.2019 10:00
Segja Helsingborg vilja kaupa Brand Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn. 24.12.2019 08:00
Clijsters snýr aftur í mars Kim Clijsters ætlar að snúa aftur á tennisvöllinn í mars, meira en sjö árum eftir að hún setti spaðann á hilluna í annað sinn. 24.12.2019 06:00
Handtekinn fyrir kynþáttaníð gegn Son Stuðningsmaður Chelsea var handtekinn fyrir meint kynþáttaníð gegn Tottenhammanninum Son Heung-min í leik liðanna um helgina. 23.12.2019 23:15
Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. 23.12.2019 22:30
Markalaust í fjörugum leik í Blackburn Það gengur áfram illa hjá Wigan að vinna á útivelli í ensku Championshipdeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við Blackburn í kvöld. 23.12.2019 21:45
Líkti frammistöðu markvarðar Brighton við helförina Fyrrverandi leikmaður Arsenal var harðlega gagnrýndur fyrir ósmekklega líkingu. 23.12.2019 21:00
„Zlatan má koma til Everton en ekki til að spila“ Carlo Ancelotti segir Zlatan Ibrahimovic velkominn til Everton en ekki til þess að spila fyrir félagið. 23.12.2019 20:30
Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30
Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00
Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30
Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50
23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30
Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10
Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02
Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30
Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00
Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45
Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30
Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00
Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45
Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30
Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30
Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00