Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 22:30 C.J. Beathard og Jimmy Garoppolo, aðalleikstjórnandi San Francisco 49ers, fara yfir leikkerfi liðsins. Getty/ Michael Zagaris C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019 Bandaríkin NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira
C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Clayton Beathard, yngri bróðir C.J., var stunginn til bana fyrir utan bar í Nashville. Annar maður lést einnig af stungusárum í sömu árás en þessir tveir voru æskuvinir. Our thoughts and prayers are with @TuckerBeathard and his entire family. https://t.co/m9w0CGfi1m— CMT (@CMT) December 21, 2019 Beathards bræðurnir eiga bæði frægan afa og frægan pabba. Afi þeirra, Bobby Beathard, er í heiðurshöll fótboltans en hann var maðurinn á bak við fjóra Super Bowl meistara í starfi sínu sem framkvæmdastjóri í NFL-deildinni. Faðir þeirra, Casey Beathard, er kantrýtónlistarmaður sem hefur samið lög fyrir margar stórstjörnur sveitatónlistarinnar eins og Gary Allan, Billy Ray Cyrus, Trace Adkins, Kenny Chesney og Eric Church. Brother of NFL quarterback killed in stabbing outside a Nashville bar https://t.co/YKFb41NhyS— Post Sports (@PostSports) December 23, 2019 Clayton Beathard spilaði fótbolta með Long Island University en hann var 22 ára gamall. Með honum var hinn 21 árs gamli Paul Trapeni III, sem var einnig stunginn til bana. Tennessean blaðið hefur það eftir lögreglunni í Nashville að árásin á þá félagi hafi komið til vegna rifrildis um konu sem hafði byrjað inn á Dogwood barnum en endaði út á götu. Lögreglan leitar manns í tengslum við árásina en hefur ekki handtekið neinn. George Kittle has been with CJ Beathard since their Freshman years in college playing at Iowa. Kittle is extremely close with the Beathard family and he gets emotional as today was a very hard day for those who knew Clayton Beathard. pic.twitter.com/VbTS6jlKsR— TheSFNiners (@TheSFNiners) December 22, 2019
Bandaríkin NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sjá meira