Fleiri fréttir

Matthías: Algjör draumur

Matthías Orri Sigurðarson átti frábæran leik og skoraði 22 stig í öruggum sigri KR á Haukum.

Hamrén: Getum ekki bara legið í vörn

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, undirbýr lið sitt nú fyrir verðugt verkefni þar sem Heimsmeistarar Frakklands eru næsti andstæðingur Íslands í undankeppni EM 2020.

Cech orðinn markvörður íshokkíliðs

Petr Cech, fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er ekki hættur allri íþróttaiðkun þó markmannshanskarnir séu komnir á hilluna.

Darri Freyr: Höfum öll spil á okkar hendi

Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var stóískur eftir leik liðsins gegn Snæfell í Origo-höllinni í Dominosdeild kvenna í kvöld. Valur gjörsigraði Snæfell 110-75.

KR-ingar of sterkar fyrir Blika

Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli.

Sjá næstu 50 fréttir