Upp­gjörið: Ár­mann - Tinda­stóll 77-110 | Tinda­stóll of stór biti fyrir Ár­mann

Hjörvar Ólafsson skrifar
Ivan Gavrilovic var stigahæstur í liði Tindastóls að þessu sinni. 
Ivan Gavrilovic var stigahæstur í liði Tindastóls að þessu sinni.  Vísir/Pawel

Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira