Fleiri fréttir Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2.10.2019 19:23 Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. 2.10.2019 19:15 Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 2.10.2019 19:08 ÍA vann stórsigur í unglingadeild UEFA ÍA vann stórsigur á Levadia Tallinn í unglingadeild UEFA á Norðurálsvelli á Akranesi í dag. 2.10.2019 18:18 Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.10.2019 18:10 Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. 2.10.2019 17:30 Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. 2.10.2019 16:42 Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. 2.10.2019 16:03 Síminn hringdi hjá Bryndísi í miðjum þætti og á línunni var þjálfari Keflavíkur Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð. 2.10.2019 15:45 Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. 2.10.2019 15:17 Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. 2.10.2019 15:00 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2.10.2019 14:30 Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Suður-kóreski kylfingurinn Bio Kim hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir óviðeigandi framkomu. 2.10.2019 14:00 Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. 2.10.2019 13:30 „Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. 2.10.2019 13:00 Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. 2.10.2019 12:30 Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. 2.10.2019 12:00 Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2.10.2019 11:30 Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. 2.10.2019 11:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2.10.2019 10:30 „Stjarnan þarf að gera breytingar“ Stjarnan missti af Evrópusæti í sumar og að mati Pepsi Max-markanna þarf að stokka upp í leikmannahópnum. 2.10.2019 10:00 Enska knattspyrnusambandið kærir Silva sem gæti fengið sex leikja bann Færsla Bernardos Silva á Twitter um samherja sinn, Benjamin Mendy, gæti reynst dýrkeypt. 2.10.2019 09:26 Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Domino's deild kvenna Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna í körfubolta. 2.10.2019 09:15 Allegri byrjaður að læra ensku og er áhugasamur um Manchester United Massimiliano Allegri virðist vera tilbúinn fái Ole Gunnar Solskjær sparkið. 2.10.2019 09:00 Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2.10.2019 08:30 Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. 2.10.2019 08:00 Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. 2.10.2019 07:30 Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins Farið var yfir bestu mörk ársins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 2.10.2019 07:00 „Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. 2.10.2019 06:00 Ummæli ársins, seinni hluti: Ánægður Túfa, reiður Rúnar Páll og menn eiga ekki að tala svona Brot af bestu ummælum þjálfara og leikmanna Pepsi Max-deildar karla á nýliðnu tímabili. 1.10.2019 23:30 Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. 1.10.2019 22:45 Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:55 Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. 1.10.2019 21:20 Bein útsending: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Upphitun fyrir Domino's deild kvenna sem hefst á morgun. 1.10.2019 21:15 Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00 Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00 Aron skoraði fjögur í sigri Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.10.2019 20:33 Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. 1.10.2019 20:15 Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. 1.10.2019 19:43 Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 19:00 Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. 1.10.2019 17:48 Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. 1.10.2019 17:00 „Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. 1.10.2019 16:00 Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. 1.10.2019 15:30 ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. 1.10.2019 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. 2.10.2019 19:23
Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. 2.10.2019 19:15
Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 2.10.2019 19:08
ÍA vann stórsigur í unglingadeild UEFA ÍA vann stórsigur á Levadia Tallinn í unglingadeild UEFA á Norðurálsvelli á Akranesi í dag. 2.10.2019 18:18
Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.10.2019 18:10
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. 2.10.2019 17:30
Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. 2.10.2019 16:42
Síminn hringdi hjá Bryndísi í miðjum þætti og á línunni var þjálfari Keflavíkur Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð. 2.10.2019 15:45
Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. 2.10.2019 15:17
Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. 2.10.2019 15:00
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2.10.2019 14:30
Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Suður-kóreski kylfingurinn Bio Kim hefur verið dæmdur í þriggja ára bann fyrir óviðeigandi framkomu. 2.10.2019 14:00
Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. 2.10.2019 13:30
„Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. 2.10.2019 13:00
Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. 2.10.2019 12:30
Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. 2.10.2019 12:00
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. 2.10.2019 11:30
Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. 2.10.2019 11:00
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2.10.2019 10:30
„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Stjarnan missti af Evrópusæti í sumar og að mati Pepsi Max-markanna þarf að stokka upp í leikmannahópnum. 2.10.2019 10:00
Enska knattspyrnusambandið kærir Silva sem gæti fengið sex leikja bann Færsla Bernardos Silva á Twitter um samherja sinn, Benjamin Mendy, gæti reynst dýrkeypt. 2.10.2019 09:26
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Domino's deild kvenna Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna í körfubolta. 2.10.2019 09:15
Allegri byrjaður að læra ensku og er áhugasamur um Manchester United Massimiliano Allegri virðist vera tilbúinn fái Ole Gunnar Solskjær sparkið. 2.10.2019 09:00
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2.10.2019 08:30
Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. 2.10.2019 08:00
Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. 2.10.2019 07:30
Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins Farið var yfir bestu mörk ársins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. 2.10.2019 07:00
„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. 2.10.2019 06:00
Ummæli ársins, seinni hluti: Ánægður Túfa, reiður Rúnar Páll og menn eiga ekki að tala svona Brot af bestu ummælum þjálfara og leikmanna Pepsi Max-deildar karla á nýliðnu tímabili. 1.10.2019 23:30
Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. 1.10.2019 22:45
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:55
Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. 1.10.2019 21:20
Bein útsending: Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna Upphitun fyrir Domino's deild kvenna sem hefst á morgun. 1.10.2019 21:15
Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00
Aron skoraði fjögur í sigri Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.10.2019 20:33
Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. 1.10.2019 20:15
Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. 1.10.2019 19:43
Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 19:00
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. 1.10.2019 17:48
Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. 1.10.2019 17:00
„Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. 1.10.2019 16:00
Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. 1.10.2019 15:30
ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. 1.10.2019 15:00