Fleiri fréttir

Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu

Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn.

Meiðslalisti Real Madrid lengist enn

Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust.

Vegferðin til Englands hefst í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik.

Bardagakonan Paige VanZant: Fæ meiri pening á Instagram en fyrir að berjast í búrinu

Paige VanZant skapaði sér nafn sem bardagakona í UFC en hefur síðan baðað sig í sviðsljósinu eins og á samfélagsmiðlum og í sjónvarpsþættinum Dancing with the Stars. VanZant er samt ekki tilbúin að hætta að berjast þrátt fyrir alla velgengni sína utan búrsins og vill nú berjast fyrir því að konurnar í UFC fái betur borgað.

Tvær nýjar keppnir í Formúlunni

Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum.

Ætlar að bæta heimsmet Usain Bolt

Bandaríski spretthlauparinn Noah Lyles mætir til leiks á HM í frjálsum með miklar væntingar og stefnir á að taka met af fljótasta manni allra tíma, Usain Bolt.

Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær

Rigninginn síðustu daga hefur greinilega verið að hleypa lífi í árnar á vesturlandi sem hafa verið þjáðar af vatnsleysi í allt sumar.

Veiðin að lagast í Langá

Langá á Mýrum var ein af þeim ám sem fór mjög illa út úr þurrkunum í sumar en rigning síðustu daga hefur heldur betur lagað ástandið í ánni.

Klopp talar niður væntingar til Liverpool

Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn.

Hnúðlaxar veiðst víða í sumar

Hnúðlaxar hafa verið að veiðast víða í sumar og í mun meira magni en áður svo það er uggur í veiðimönnum gagnvart þessum fréttum.

Umboðsmaður Duncan lýgur segir Liverpool

Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins 18 ára gamla frænda Steven Gerrard, Bobby Duncan, en umboðsmaður Duncan sakaði félagið um að eyðileggja líf leikmannsins.

Fjölskylda hafnaboltamanns myrt

Eiginkona, eins árs sonur og tengdamóðir hafnaboltaleikmannsins Blake Bivens voru myrt í Virginia-fylki í Bandaríkjunum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir