Fleiri fréttir

Messi aftur í stúkunni um helgina

Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina.

Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi

Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm.

Heimsmeistari féll á lyfjaprófi

Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja.

KSÍ kannar stöðuna með VAR

Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti

Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd

Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit.

Craion aftur í Vesturbæinn

Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir