Fleiri fréttir

Cloé á förum frá ÍBV

Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set.

Helsingborg tilkynnti komu Daníels

Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag.

Valsmenn eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld

Valur freistar þess í dag að snúa við taflinu í viðureign sinni við slóvenska liðið Maribor í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspynu karla sem fram fer ytra klukkan 18.15 að íslenskum tíma í dag.

Yfir 800 laxar gengnir í Langá

Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi.

Vonandi næ ég að upplifa drauminn

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, tók þátt í forkeppni fyrir opna breska meistaramótið í golfi kvenna í vikunni. Þar dugði skor hennar til þess að komast áfram á lokaúrtökumótið fyrir mótið sem haldið verður fyrstu helgina í ágúst.

Helena hætt með ÍA

ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara.

Gömlu Ajax-félagarnir reknir

Tapið fyrir Nígeríu í 16-liða úrslitum Afríkumótsins kostaði Clarence Seedorf og Patrick Kluivert starfið sem landsliðsþjálfarar Kamerún.

Hraðinn er lykillinn að bætingu

María Rún Gunn­laugs­dótt­ir, fjölþrautakona úr FH, vann til flestra verðlauna á Meist­ara­móti Íslands í frjáls­um íþrótt­um sem fram fór í Laugardalnum um síðustu helgi. Þar áður náði hún í bronsverðlaun á Evrópumótinu.

Phil Mickelson búinn að létta sig um sex kíló á einni viku

Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður meðal keppanda á 148. Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn. Það hefur ekki gengið vel hjá Mickelson að undanförnu og hann fór í róttækar aðgerðir fyrir síðasta risamót ársins.

Sjá næstu 50 fréttir