Fleiri fréttir Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði hófst í gær í Afflinu og Þverá í Fljótshlíð og þrátt fyrir að þær séu ekki sérstaklega þekktar fyrir að fara snemma í gang er annað á teningnum þetta sumarið. 2.7.2019 11:14 Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. 2.7.2019 11:00 Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. 2.7.2019 10:30 Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2.7.2019 10:05 Ekki stórt vatn en fín veiði Það styttist í fyrstu stóru ferðahelgi ársins og við hér á Veiðivísi ætlum þess vegna að skoða nokkur skemmtileg vötn úti á landi sem er tilvalið að kíkja í. 2.7.2019 10:00 Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2.7.2019 09:30 Tottenham keypti leikmann eftir 517 daga bið Þessi dagur er sögulegur hjá Tottenham Hotspur því félagið er loksins búið að versla leikmann. Það eru 517 dagar síðan félagið keypti loksins mann. 2.7.2019 09:21 Benítez til Kína Spánverjinn er kominn með nýtt starf. 2.7.2019 09:21 Sporting hafnaði tilboði Manchester United Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. 2.7.2019 09:00 27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. 2.7.2019 08:30 Smálaxinn er ekki mættur Þetta laxveiðitímabil hefur verið sérstakt enda fyrsti mánuðinn af því þjakaður af þurrki og stanslausum sólardögum. 2.7.2019 08:00 Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. 2.7.2019 08:00 Formaður HSÍ: Málið strandar ekki á þarfagreiningu frá HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, er ekkert allt of sáttur við svör mennta- og menningarmálaráðherra í Reykjavík síðdegis varðandi málefni nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum. 2.7.2019 07:30 Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2.7.2019 07:00 Viktor Gísli leikur með markverði sem er 26 árum eldri en hann Landsliðsmarkvörðurinn ungi ætti að geta lært sitt hvað af hinum 45 ára Søren Haagen. 2.7.2019 06:00 Grét yfir getuleysi Knicks Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir. 1.7.2019 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 0-0 | Markalaust í Víkinni Árni Snær varði víti undir lok fyrri hálfleiks sem reyndist vera eina góða færi leiksins. 1.7.2019 23:15 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1.7.2019 23:00 Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni. 1.7.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-0 | Lennon klikkaði á víti þegar Grindavík náði í stig FH og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í 10.umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í kvöld. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin því þeir misnotuðu vítaspyrnu í leiknum og höfðu þar að auki talsverði yfirburði lengst af. 1.7.2019 22:15 Arnar: Annað liðið komið til að halda stiginu Þjálfari Víkinga sagði Skagamenn hafa spilað upp á jafntefli í Víkinni í kvöld. 1.7.2019 22:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1.7.2019 22:00 Tufa: Það er ekki vont þegar þú dettur, það er vont ef þú stendur ekki upp „Eftir síðasta leik og áfallið sem við urðum fyrir þá, þá vildum við gera þetta fyrir okkar fólk og sýna stolt. Mínir strákar sýndu mikinn karakter að halda hreinu eftir að hafa fengið á sig sjö mörk í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grindavíkur, eftir markalausa jafnteflið gegn FH í Pepsi Max deildinni í kvöld. 1.7.2019 21:42 Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1.7.2019 21:37 Mané bætti upp fyrir vítaklúður með tveimur mörkum Keppni í C-riðli Afríkumótsins lauk í kvöld. 1.7.2019 20:53 Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. 1.7.2019 20:30 Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. 1.7.2019 19:45 Marokkó og Fílabeinsströndin í 16-liða úrslit Marokkó vann alla sína leiki í D-riðli Afríkumótsins. 1.7.2019 18:16 Fjögur mörk í fjórtán leikjum og Higuain sendur aftur til Ítalíu Argentínumaðurinn er kominn aftur til Juventus. 1.7.2019 17:30 Spilar í skosku úrvalsdeildinni en stórlið í Evrópu vilja kaupa hann Napoli og Arsenal eru sögð áhugasöm meðal annars. 1.7.2019 16:45 Pedersen skrifar undir fjögurra ára samning við Val Daninn öflugi er kominn aftur á Hlíðarenda. 1.7.2019 16:30 Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Ein af þessum ám sem nær á sinn undarlega hátt tökum á veiðimönnum sem hana veiða er Stóra Laxá í Hreppum. 1.7.2019 16:05 Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. 1.7.2019 16:00 Ekkert félag í heimi betra en Juventus í að fá góða leikmenn fyrir lítið eða ekkert Á tímum þar sem knattspyrnumenn verða dýrari og dýrari með hverju árinu er eitt félag í heiminum sem kann þá list betur en aðrir að fá leikmenn til sín á kostakjörum. 1.7.2019 15:30 Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. 1.7.2019 15:00 Starfsmaður Bandaríkjanna var á hóteli enska landsliðsins meðan þær ensku æfðu Það er hiti á milli þjóðanna fyrir undanúrslitaleikinn 1.7.2019 14:30 Messi hefur valdið sjálfum sér vonbrigðum á Copa America Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er þessa dagana að elta langþráðan titil með argentínska landsliðinu, en hefur samt ekki verið allt of sannfærandi á Copa America. Hann viðurkennir það meira að segja sjálfur í viðtölum við fjölmiðla. 1.7.2019 14:00 Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1.7.2019 13:30 Rashford þakkaði Solskjær eftir að hafa skrifað undir nýjan fjögurra ára samning Rashford verður áfram á Old Trafford. 1.7.2019 13:16 Arsenal í viðræðum við miðjumann Porto Getur komið á frjálsri sölu eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Porto. 1.7.2019 13:15 Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1.7.2019 13:00 Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. 1.7.2019 12:45 Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Krikanum Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu. 1.7.2019 12:17 Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni. 1.7.2019 12:00 Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. 1.7.2019 11:55 Sjá næstu 50 fréttir
Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði hófst í gær í Afflinu og Þverá í Fljótshlíð og þrátt fyrir að þær séu ekki sérstaklega þekktar fyrir að fara snemma í gang er annað á teningnum þetta sumarið. 2.7.2019 11:14
Pepsi Max mörkin: Ólöglegt innkast og vítaspyrna sem átti aldrei að vera víti Stjörnumenn unnu 2-0 sigur á ÍBV í 11. umferð Pepsi Max deildar karla en lykilatriðið fyrir Garðbæinga í þessum mikilvæga útisigri var fyrra markið þeirra sem þeir skoruðu úr umdeildri vítaspyrnu. 2.7.2019 11:00
Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. 2.7.2019 10:30
Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2.7.2019 10:05
Ekki stórt vatn en fín veiði Það styttist í fyrstu stóru ferðahelgi ársins og við hér á Veiðivísi ætlum þess vegna að skoða nokkur skemmtileg vötn úti á landi sem er tilvalið að kíkja í. 2.7.2019 10:00
Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2.7.2019 09:30
Tottenham keypti leikmann eftir 517 daga bið Þessi dagur er sögulegur hjá Tottenham Hotspur því félagið er loksins búið að versla leikmann. Það eru 517 dagar síðan félagið keypti loksins mann. 2.7.2019 09:21
Sporting hafnaði tilboði Manchester United Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. 2.7.2019 09:00
27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. 2.7.2019 08:30
Smálaxinn er ekki mættur Þetta laxveiðitímabil hefur verið sérstakt enda fyrsti mánuðinn af því þjakaður af þurrki og stanslausum sólardögum. 2.7.2019 08:00
Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. 2.7.2019 08:00
Formaður HSÍ: Málið strandar ekki á þarfagreiningu frá HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, er ekkert allt of sáttur við svör mennta- og menningarmálaráðherra í Reykjavík síðdegis varðandi málefni nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum. 2.7.2019 07:30
Fimmtán ára nýliði vann Williams á Wimbledon Cori Gauff vann sigur á Venus Williams á Wimbledon í gær. Tuttuguogfjórum árum munar á þeim í aldri. 2.7.2019 07:00
Viktor Gísli leikur með markverði sem er 26 árum eldri en hann Landsliðsmarkvörðurinn ungi ætti að geta lært sitt hvað af hinum 45 ára Søren Haagen. 2.7.2019 06:00
Grét yfir getuleysi Knicks Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir. 1.7.2019 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍA 0-0 | Markalaust í Víkinni Árni Snær varði víti undir lok fyrri hálfleiks sem reyndist vera eina góða færi leiksins. 1.7.2019 23:15
Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1.7.2019 23:00
Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni. 1.7.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - FH 0-0 | Lennon klikkaði á víti þegar Grindavík náði í stig FH og Grindavík gerðu markalaust jafntefli í 10.umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í kvöld. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin því þeir misnotuðu vítaspyrnu í leiknum og höfðu þar að auki talsverði yfirburði lengst af. 1.7.2019 22:15
Arnar: Annað liðið komið til að halda stiginu Þjálfari Víkinga sagði Skagamenn hafa spilað upp á jafntefli í Víkinni í kvöld. 1.7.2019 22:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1.7.2019 22:00
Tufa: Það er ekki vont þegar þú dettur, það er vont ef þú stendur ekki upp „Eftir síðasta leik og áfallið sem við urðum fyrir þá, þá vildum við gera þetta fyrir okkar fólk og sýna stolt. Mínir strákar sýndu mikinn karakter að halda hreinu eftir að hafa fengið á sig sjö mörk í síðasta leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Grindavíkur, eftir markalausa jafnteflið gegn FH í Pepsi Max deildinni í kvöld. 1.7.2019 21:42
Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1.7.2019 21:37
Mané bætti upp fyrir vítaklúður með tveimur mörkum Keppni í C-riðli Afríkumótsins lauk í kvöld. 1.7.2019 20:53
Verstappen vann magnaðan sigur í Austurríki Max Verstappen vann austurríska kappaksturinn um helgina eftir frábæra baráttu við Charles Leclerc. 1.7.2019 20:30
Þjóðverjar og Frakkar missa af Ólympíuleikunum Þýskaland og Frakkland töpuðu bæði í átta liða úrslitum HM kvenna í fótbolta en þessir tapleikir þeirra höfðu ekki aðeins áhrif á þetta heimsmeistaramót. 1.7.2019 19:45
Marokkó og Fílabeinsströndin í 16-liða úrslit Marokkó vann alla sína leiki í D-riðli Afríkumótsins. 1.7.2019 18:16
Fjögur mörk í fjórtán leikjum og Higuain sendur aftur til Ítalíu Argentínumaðurinn er kominn aftur til Juventus. 1.7.2019 17:30
Spilar í skosku úrvalsdeildinni en stórlið í Evrópu vilja kaupa hann Napoli og Arsenal eru sögð áhugasöm meðal annars. 1.7.2019 16:45
Pedersen skrifar undir fjögurra ára samning við Val Daninn öflugi er kominn aftur á Hlíðarenda. 1.7.2019 16:30
Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Ein af þessum ám sem nær á sinn undarlega hátt tökum á veiðimönnum sem hana veiða er Stóra Laxá í Hreppum. 1.7.2019 16:05
Er þetta arftaki Luis Suarez hjá Barcelona? Barcelona er að undirbjóða hundrað milljóna punda tilboð í framherja Inter. 1.7.2019 16:00
Ekkert félag í heimi betra en Juventus í að fá góða leikmenn fyrir lítið eða ekkert Á tímum þar sem knattspyrnumenn verða dýrari og dýrari með hverju árinu er eitt félag í heiminum sem kann þá list betur en aðrir að fá leikmenn til sín á kostakjörum. 1.7.2019 15:30
Blikar hafa ekki tapað í Frostaskjólinu í átta ár Blikar eru vanir að taka stig með sér heim í Smárann þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. Svo hefur verið raunin undanfarin sjö ár. KR og Breiðablik mætast í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. 1.7.2019 15:00
Starfsmaður Bandaríkjanna var á hóteli enska landsliðsins meðan þær ensku æfðu Það er hiti á milli þjóðanna fyrir undanúrslitaleikinn 1.7.2019 14:30
Messi hefur valdið sjálfum sér vonbrigðum á Copa America Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, er þessa dagana að elta langþráðan titil með argentínska landsliðinu, en hefur samt ekki verið allt of sannfærandi á Copa America. Hann viðurkennir það meira að segja sjálfur í viðtölum við fjölmiðla. 1.7.2019 14:00
Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1.7.2019 13:30
Rashford þakkaði Solskjær eftir að hafa skrifað undir nýjan fjögurra ára samning Rashford verður áfram á Old Trafford. 1.7.2019 13:16
Arsenal í viðræðum við miðjumann Porto Getur komið á frjálsri sölu eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Porto. 1.7.2019 13:15
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1.7.2019 13:00
Arnór Sveinn: Eins og Finnur Tómas hafi reynslu úr fyrra lífi Arnór er fæddur og uppalinn í Breiðablik en er nú á sínu þriðja tímabili með KR. 1.7.2019 12:45
Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins: Stórleikur í Krikanum Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikarsins í hádeginu. 1.7.2019 12:17
Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Laxá í Kjós hefur aðeins lyft sér upp í vatni og hefur það skilað sér í því að göngur eru að aukast en það er samt annað sem gerir þennan tíma skemmtilegan í ánni. 1.7.2019 12:00
Pedersen á leið aftur til Vals Markahrókurinn Patrick Pedersen á erfitt með að halda sig fjarri Hlíðarenda en hann er nú að koma til baka í annað sinn til félagsins. 1.7.2019 11:55