Fleiri fréttir

64 sm bleikja í Lónsá

Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið.

Guðlaug Edda stóð sig vel

Þríþraut­ar­kon­an Guðlaug Edda Hann­es­dótt­ir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut.

Dagný trónir á toppnum

Dagný Brynj­ars­dótt­ir landsliðskona í knatt­spyrnu og samherjar henn­ar hjá Port­land Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Hou­st­on Dash um helgina.

Hipolito hættur hjá ÍBV

ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla.

Lífleg vatnaveiði síðustu daga

Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel.

Levy bauð Real að kaupa Eriksen

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca.

Góð fyrsta vika í veiðivötnum

Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika.

Sjá næstu 50 fréttir