Fleiri fréttir Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1.7.2019 09:30 Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. 1.7.2019 09:00 64 sm bleikja í Lónsá Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið. 1.7.2019 08:44 Lampard þarf hvorki að mæta í vinnuna í dag né á morgun Derby County ætlar að gefa knattspyrnustjóra sínum frí í dag og á morgun. Frank Lampard mun fá þessa tvo daga til að ganga frá samning sínum við Chelsea. 1.7.2019 08:30 Ljótur sigur hjá bandaríska fótboltalandsliðinu í nótt Bandaríska fótboltalandsliðið rétt marði 1-0 sigur á smáríkinu Curacao í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt. Bandaríkin er því í undanúrslitum ásamt Mexíkó, Haítí og Jamaíku. 1.7.2019 08:15 KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. 1.7.2019 08:00 Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. 1.7.2019 07:30 Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. 1.7.2019 07:15 Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. 1.7.2019 06:45 Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1.7.2019 06:30 Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. 1.7.2019 06:15 FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. 1.7.2019 06:00 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30.6.2019 23:46 Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. 30.6.2019 23:15 Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Fjölnismaðurinn hefur verið að gera það gott í Noregi. 30.6.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val 30.6.2019 22:15 Guardiola mun hvorki þjálfa Barcelona né Bayern Munchen á nýjan leik Spánverjinn líkar vel á Englandi. 30.6.2019 21:45 Síðasti hálfleikurinn kostaði gullið á æfingamóti í Portúgal Síðasti hálfleikurinn af öllum kostaði litlu strákana okkar gullið á æfingamóti í Portúgal. 30.6.2019 21:03 Salah og El Mohamdy uppskriftin virkaði aftur hjá Egyptum Liverpool framherjinn er heitur í Afríkukeppninni. 30.6.2019 20:51 Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Mosfellingurinn er á leið til Þýskalands í eina bestu deild heims. 30.6.2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. 30.6.2019 20:00 Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. 30.6.2019 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30.6.2019 19:45 Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. 30.6.2019 19:45 Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30.6.2019 19:10 Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. 30.6.2019 18:31 Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. 30.6.2019 18:04 Þrír Íslendingar á skotskónum í Noregi Mörkunum rigndi hjá íslensku strákunum okkar. 30.6.2019 17:51 Fyrir ári síðan vann Nígería sigur á Íslandi en í dag töpuðu þeir gegn Madagaskar Óvænt tap Nígeríu. 30.6.2019 17:47 Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni. 30.6.2019 17:21 Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. 30.6.2019 17:00 Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. 30.6.2019 16:36 Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. 30.6.2019 15:45 Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.6.2019 15:00 Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. 30.6.2019 14:47 Guðlaug Edda fyrsti Íslendingurinn sem klárar mót á heimsbikarmótaröðinni Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að klára mót á heimsbikarsmótaröðinni í þríþraut. 30.6.2019 14:18 Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. 30.6.2019 14:09 Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30.6.2019 14:00 Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. 30.6.2019 13:29 Eigandi Liverpool: Englandsmeistaratitillinn aðal markmiðið á næsta tímabili Aðalmarkmið Liverpool á næsta tímabili verður að vinna Englandsmeistaratitilinn segir eigandi félagsins John Henry. Eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu í vor sé kominn tími til að einbeita sér að úrvalsdeildinni. 30.6.2019 13:00 „Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. 30.6.2019 12:30 Spila Williams og Murray saman á Wimbledon? Serena Williams og Andy Murray gætu spilað saman í tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis í næstu viku. 30.6.2019 12:00 Lífleg vatnaveiði síðustu daga Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel. 30.6.2019 12:00 Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. 30.6.2019 11:30 Góð fyrsta vika í veiðivötnum Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika. 30.6.2019 11:01 Sjá næstu 50 fréttir
Rafael Benitez útskýrir brotthvarf sitt frá Newcastle Rafael Benitez hætti í gær sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United þegar samningur hans rann út. 1.7.2019 09:30
Philippe Coutinho gæti snúið aftur til Liverpool Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho gæti endað aftur sem leikmaður Liverpool ef marka má sögusagnir í evrópskum fjölmiðlum. 1.7.2019 09:00
64 sm bleikja í Lónsá Það hefur verið ansi líflegt í Lónsá og greinilegt að bleikjustofninn í ánni er að koma ansi sterkur inn þetta sumarið. 1.7.2019 08:44
Lampard þarf hvorki að mæta í vinnuna í dag né á morgun Derby County ætlar að gefa knattspyrnustjóra sínum frí í dag og á morgun. Frank Lampard mun fá þessa tvo daga til að ganga frá samning sínum við Chelsea. 1.7.2019 08:30
Ljótur sigur hjá bandaríska fótboltalandsliðinu í nótt Bandaríska fótboltalandsliðið rétt marði 1-0 sigur á smáríkinu Curacao í átta liða úrslitum Gullbikarsins í nótt. Bandaríkin er því í undanúrslitum ásamt Mexíkó, Haítí og Jamaíku. 1.7.2019 08:15
KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins KR-ingar hafa útbúið auka aðstöðu fyrir áhorfendur fyrir stórleik kvöldsins á Meistaravöllum. 1.7.2019 08:00
Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. 1.7.2019 07:30
Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. 1.7.2019 07:15
Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. 1.7.2019 06:45
Guðlaug Edda stóð sig vel Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti um helgina á móti sem fram fór í Montreal í Kanada og er hluti af heimsbikarmótaröðinni sem er sterkasta mótaröð heims í þríþraut. 1.7.2019 06:30
Dagný trónir á toppnum Dagný Brynjarsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar hennar hjá Portland Thorns komust á topp bandarísku NWSL-deildarinnar með 2-1 sigri á Houston Dash um helgina. 1.7.2019 06:15
FH fær mark frá Lennon á hverjum 50 mínútum Skotinn þarf ekki margar mínútur til þess að skora mörk. 1.7.2019 06:00
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30.6.2019 23:46
Sjáðu lista yfir magnaða leikmenn sem Juventus hefur fengið frítt síðustu tíu ár Ótrúlega góðir leikmenn sem ítölsku meistararnir hafa fengið frítt síðustu ár. 30.6.2019 23:15
Sjáðu frábært mark Arons: „Tvö mörk, stoðsending og þrjú stig er frábært“ Fjölnismaðurinn hefur verið að gera það gott í Noregi. 30.6.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Valur 1-2 | Birnir Snær hetja Valsmanna Íslandsmeistararnir stálu sigrinum í Kórnum eftir flautumark frá Birni Snæ. Mikilvægur sigur fyrir Óla Jóh og hans menn í Val 30.6.2019 22:15
Guardiola mun hvorki þjálfa Barcelona né Bayern Munchen á nýjan leik Spánverjinn líkar vel á Englandi. 30.6.2019 21:45
Síðasti hálfleikurinn kostaði gullið á æfingamóti í Portúgal Síðasti hálfleikurinn af öllum kostaði litlu strákana okkar gullið á æfingamóti í Portúgal. 30.6.2019 21:03
Salah og El Mohamdy uppskriftin virkaði aftur hjá Egyptum Liverpool framherjinn er heitur í Afríkukeppninni. 30.6.2019 20:51
Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Mosfellingurinn er á leið til Þýskalands í eina bestu deild heims. 30.6.2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 3-2 | Endurkoma í lautinni Fylkir er komið upp í fimmta sæti deildarinnar en annar tapleikur KA í röð. 30.6.2019 20:00
Helgi: Ef maður talar mikið um það þá getur það haft áhrif Fyrrum framherjinn var léttur í leikslok. 30.6.2019 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Stjarnan 0-2 | Róðurinn þyngist hjá ÍBV ÍBV er á botninum en mikilvægur sigur Stjörnunnar. 30.6.2019 19:45
Sjáðu dramatíkina í Árbænum og hvernig Stjarnan afgreiddi botnliðið Sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. 30.6.2019 19:45
Pedro: Ekki auðvelt að fá leikmenn til Íslands og til ÍBV Portúgalinn hafði nóg að tala um eftir 2-0 tap gegn Stjörnunni á heimavelli. 30.6.2019 19:10
Erfiður lokahringur hjá Ólafíu Kylfingurinn öflugi náði sér ekki á strik á lokahringnum í Ohio. 30.6.2019 18:31
Verstappen fékk staðfestan sigurinn eftir þriggja tíma bið Það voru læti í formúlu 1 kappakstrinum í dag. 30.6.2019 18:04
Fyrir ári síðan vann Nígería sigur á Íslandi en í dag töpuðu þeir gegn Madagaskar Óvænt tap Nígeríu. 30.6.2019 17:47
Fyrsta tap Guðmundar og félaga síðan 13. maí Loksins tapaði Norrköping með Guðmund á miðjunni. 30.6.2019 17:21
Daníel og Ásta nálgast met Ómars og Jóns Hamingjurallið í Hólmavík fór fram á laugardaginn og stóðu systkynin Daníel og Ásta Sigurðarbörn uppi sem öruggir sigurvegarar. 30.6.2019 17:00
Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. 30.6.2019 16:36
Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. 30.6.2019 15:45
Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.6.2019 15:00
Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. 30.6.2019 14:47
Guðlaug Edda fyrsti Íslendingurinn sem klárar mót á heimsbikarmótaröðinni Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að klára mót á heimsbikarsmótaröðinni í þríþraut. 30.6.2019 14:18
Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. 30.6.2019 14:09
Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30.6.2019 14:00
Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. 30.6.2019 13:29
Eigandi Liverpool: Englandsmeistaratitillinn aðal markmiðið á næsta tímabili Aðalmarkmið Liverpool á næsta tímabili verður að vinna Englandsmeistaratitilinn segir eigandi félagsins John Henry. Eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu í vor sé kominn tími til að einbeita sér að úrvalsdeildinni. 30.6.2019 13:00
„Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. 30.6.2019 12:30
Spila Williams og Murray saman á Wimbledon? Serena Williams og Andy Murray gætu spilað saman í tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis í næstu viku. 30.6.2019 12:00
Lífleg vatnaveiði síðustu daga Júní og júlí eru gjarnan bestu mánuðirnir til að stunda silungsveiði og það er greinilegt þegar við týndum til fréttir héðan og þaðan go silungsveiðin gengur vel. 30.6.2019 12:00
Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. 30.6.2019 11:30
Góð fyrsta vika í veiðivötnum Nú er rétt rúm vika síðan Veiðivötn opnuðu og fyrstu tölur frá opnun eru komnar inná vefinn en það má alveg segja að þetta hafi verið fantagóð vika. 30.6.2019 11:01