Fleiri fréttir

Spieth lét kylfusveininn heyra það

Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær.

Erfitt að vita ekki hvað er að

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun á kraftlyftinga­ferlinum vegna meiðsla á öxl sem eru að plaga hana og læknar finna ekki lausn á vandamálum hennar.

Stefnir á að taka næsta skref 

Dagur Kár Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, kláraði nýlega sitt fyrsta keppnistímabil sem atvinnumaður. Dagur lék með austurríska liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann vill stærri áskorun næsta vetur.

Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO

Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike.

Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV

Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Bann Björgvins stendur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Sjá næstu 50 fréttir