Fleiri fréttir

„Upplifun sem maður gleymir ekki“

Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor.

Neymar er alltaf meiddur

Brasilíumaðurinn Neymar mun missa af Copa America en það er engin nýlunda. Hann er búinn að vera mikið meiddur síðan eftir HM 2014. Alls hefur Neymar meiðst 18 sinnum eftir HM 2014 og misst þá af 71 leik fyrir félags- og landslið.

Björgvin dæmdur í fimm leikja bann

Björgvin Stefánsson missir af næstu fimm leikjum með KR í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kvað í dag upp úrskurð sinn í máli KSÍ gegn Björgvini Stefánssyni vegna ummæla sem hann lét falla sem lýsanda í leik Hauka og Þrótta í Inkasso deild karla.

Svik ef Sarri fer til Juventus

Lorenzo Insigne, landsliðsmaður Ítalíu, tók undir orð Jorginho og sagði á blaðamannafundi að fari Maurizio Sarri til Juventus væru það svik við Napoli.

Best að hugsa þetta bara sókn fyrir sókn

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir í kvöld Spáni í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Japan í desember næstkomandi.

Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA

Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins.

8 laxar á fyrstu vakt í Blöndu

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari og við reynum að fylgjast vel með fyrstu tölum úr ánum enda spennan mikil eins og alltaf þegar laxveiðitímabilið hefst.

Martin sigri frá úrslitum

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg.

Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár

Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin.

Noregur tryggði HM sætið

Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir