Handbolti

Noregur tryggði HM sætið

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Þórir Hergeirsson
Þórir Hergeirsson vísir/afp
Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag.Stúlkurnar hans Þóris Hergeirssonar voru svo gott sem búnar að tryggja sætið á HM með 34-21 sigri í Hvíta-Rússlandi á dögunum en kláruðu verkefnið þægilega í dag.Norska liðið var 21-11 yfir í hálfleik en gaf aðeins eftir í þeim seinni og vann að lokum 31-28.HM 2019 fer fram í Japan í desembermánuði.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.